— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 1/11/02
Drykklangur dagur

Jú, mađur verđur bara blautari og blautari, mađur hlýtur ađ vera svona áhrifagjarn, ţví ţađ eru allir ađ drekka hérna á baggalúti ţessa dagana.

Í dag hef ég fengiđ mér Ákavíti, lýsisblandađ ađ sjálfsögđu, hollustan í fyrirrúmi.
Svo skálađi ég í Glenfiddich viskí, tilefniđ var léleg gáta frá mér.
Sötrađi á Camus koníaki, er nefnilega enn ađ reyna ađ finna rétta blandiđ fyrir koníakiđ, í dag er ég búinn ađ prufa ađ blanda međ Kaffi međ mjólk útí, ekki nógu gott, ţađ liggur viđ ađ mađur verđi ađ slamma ţađ. Sýrđ mysa kemur svo sem vel út, en ég ţurfti ađ fara á kamarinn strax á eftir, ekki góđ tilfinning. Prufađi ađ blanda í snjó (á alltaf nokkra snjóbolta í frystinum), blandađi hann međ rifsberjasultu og rjóma og svo mćtti lengi telja. Besta blandan er ekki komin enn, en mađur heldur bara áfram ađ reyna.
Svo fékk ég nú glas af portvíni hjá Limbra, ţannig ađ mađur er ađ verđa nokkuđ góđur í dag. SKÁL

   (197 af 201)  
31/10/05 04:02

Goggurinn

[Gengur út úr hveitiskýinu, hóstandi] Ţetta er nú meira rugliđ... [Hoppar í gegnum skýiđ]

1/11/05 04:00

Tigra

Sáldrađist alla leiđ hingađ?

2/12/06 04:02

Nornin

Bíddu, erum viđ ađ laumupúkast út um allt í Skabbaritum?

2/12/06 01:01

B. Ewing

AHA! Fundin ţarna!

2/12/06 09:02

krossgata

Er fólk bara á labbitúrum... laumutúrum um félagsrit í tugatali? Ţau fara ađ nálgast 3ja tuginn, ef ekki meira.

3/12/06 09:02

krossgata

Uss ég nenni ekki ađ telja lengur, sendi ţá bara í bókhaldiđ.

4/12/06 06:00

Billi bilađi

Er ţetta ekki opiđ bókhald hjá ţér krossgata?

4/12/06 07:02

krossgata

Ég er tilbúin ađ gefa upp fjölda ţráđa í bókhaldinu en ađ öđru leyti er bókhaldiđ lokađ.

5/12/06 11:02

Regína

Hvar gefurđu upp fjölda ţráđa?

5/12/06 20:02

krossgata

Ég get gert ţađ hér.

6/12/06 01:00

Regína

Játakk. [ljómar upp]

9/12/06 04:00

Hexia de Trix

Mér sýnist fjöldinn vera ansi breytilegur. Ţetta fer ađ verđa eins og ađ reyna ađ telja eyjarnar í Breiđafirđinum.

9/12/06 04:02

krossgata

Á ţessari stundu hljóđar bókhaldiđ mitt upp á 143 ţrćđi.

9/12/06 16:00

Nornin

Ertu ekki ađ grínast?
Ég held ađ ég sé međ 20 eđa svo!

31/10/06 17:00

krossgata

Sumir eru reyndar á gráu svćđi og frekar óvirkir.

1/12/07 12:01

Álfelgur

Fyrst áriđ 2008!!

3/12/07 09:00

krossgata

6 ţrćđir eru horfnir vegna eyđingar félagsrita, en töluvert fleiri hafa bćst viđ.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...