— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 5/12/06
Sumarlokanir

Ţessi pistlingur er ađ hluta til unninn upp úr grein sem birtist fyrir tveimur árum síđan í félagsriti sem heitir Saga Sannleikans IV

Baggalútur fer í sumarfrí ár hvert. Eins og ţeir vita sem hafa lesiđ umfjallanir mínar um Sögu Sannleikans hingađ til, ţá byrjađi Baggalútur ađ starfa á veraldarvefnum veturinn október 2001 og hélt ţví áfram fram í júlí 2002 en ţá tók viđ fyrsta sumarfrí Baggalúts.

Ţetta fyrsta sumarfrí stóđ í um ţađ bil mánuđ (kannske rúmlega ţađ) og opnađist Baggalútur aftur í mjög breyttu sniđi og greinilegt ađ Ritstjórn hafđi notađ sumarfríiđ til róttćkra endurskođunar á síđunni. Starfađi hann síđan allan veturinn međ litlum breytingum, ţó einhverjum. Loks í júní-júlí 2003 ţá fer Baggalútur aftur í sumarfrí.

Ţetta sumarfrí stóđ fram í ágúst 2003 og stóđ ţví yfir í sirka einn og hálfan mánuđ, enda tók Baggalúturinn mjög breyttur til starfa ţađ haust og grunnurinn ađ ţví flotta kerfi sem nú er notađ var lagđur.

Í ţessum tveimur sumarfríum ţá lokađist Baggalútur alveg, nema hvađ ađ birt var stillimynd fyrra sumarfríiđ og í seinna sumarfríinu var birt tilkynning um ađ hann vćri lokađur og handahófskenndar fréttir birtar.

Í báđum ţessum sumarfríum kom Baggalútur mjög breyttur til starfa og sérstaklega eftir seinni andlitsliftinguna. Ţá verđa fyrst skráningar á Gestapó í núverandi mynd og Gestapó tekur smám saman á sig ţá mynd sem ţađ hefur nú um haustiđ 2003.

Reyndar var útlitiđ á Gestapó nokkuđ annađ en ţiđ ţekkiđ í dag. Međ tíđ og tíma vex Gestapó ađ stćrđ og á ákveđnum tímapunkti veturinn 2003-2004 ţá skipar Ritstjórn nokkra Friđargćsluliđa til ađ halda uppi röđ og reglu í ţeirra fjarveru, voru valdir helstu fíklar Gestapó ţess tíma til starfa (ţar á međal ég).

Ţegar svo líđur ađ sumarfríi Baggalúts sumariđ 2004, ţá fara ađ heyrast hávćrar raddir međal Gestapóa ađ óhćtt sé ađ halda Gestapó opnu međan Baggalútur er í sumarfríi og af einskćrri góđmennsku gerđi Ritstjórn ţađ. Baggalútur var ţví lokađur en Gestapó hélst opiđ allt sumariđ og friđargćsluliđar héldu uppi lög og reglu ađ mestu leiti ţađ sumariđ, eitthvađ kíktu ţó Ritstjórar viđ ef ég man rétt.

Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ skortur á sumarfríi hafi fariđ illa međ Gestapó fram eftir hausti 2004, fólk var ţreytt eftir sumariđ, enda áttu margir erfitt međ ađ slíta sig frá Gestapó yfir sumariđ og fengu ţví ekki langţráđ frí. Sumir eru meiri fíklar en ađrir og ég var einn sá versti ţessi ár (eins og margir hafa tekiđ eftir hefur mjög dregiđ úr komum mínum hér á Gestapó síđastliđinn vetur).

Upp kom umrćđa voriđ 2005 hvort sumarfrí yrđi eđa ekki og ţađ kom svo í ljós ađ Gestapó fór í sumarfrí í tvo mánuđi, frá byrjun júní til byrjun ágúst. Ađalfíklarnir voru í öngum sínum og stofnuđu tveir ţeirra spjallsvćđi til ađ halda sambandi yfir sumariđ. Spjallborđin voru Skabbalútur sem undirritađur stóđ fyrir og átti ađallega ađ sjá um kvćđadót, en ţróađist ţó yfir í spjall líka, hins vegar var ţađ Kaffi Blútur sem Galdri sá um.

Samskonar umrćđa kom síđan upp um voriđ 2006 og enn opnuđu fyrrnefnd spjallborđ gáttir sínar til ađ leyfa fíklunum ađ hafa eitthvađ ađ gera yfir sumartímann. Ađ ţessu sinni varđ sumarfríiđ langt (júní, júlí og ágúst) enda miklar breytingar í gangi, ţó í grunni sé Baggalútur svipađur og hann var um haustiđ 2003.

Nú veit enginn hvort ţađ verđur raunin aftur í sumar eđa ekki og vissulega eru raddir ţeirra hávćrar sem vilja halda Gestapó opnu í sumar. Ég vona ţó ađ ef Gestapó lokar í sumar ađ ţađ verđi ekki eins lengi og síđast. Ég hvet Enter til ađ kíkja viđ og leggja orđ í belg svo viđ getum undirbúiđ sumariđ okkar, ég veit ađ allavega Vladimir skipuleggur sumariđ sitt algjörlega í kringum sumarlokanir Gestapó.

Ţakka ţeim sem hlýddu.

Skál
Skabbi skrumari

   (62 af 201)  
5/12/06 11:01

Billi bilađi

[Fer í afvötnun]

5/12/06 11:01

Dula

viđ förum bara í samrćmt frí og tjöldum ţá öll í húsafelli og grillum.

5/12/06 11:01

krossgata

Eins og ég hef áđur sagt finnst mér ekki viđ hćfi ţegar langt er liđiđ á 21. öldina ađ heimili sannleikans sé lokađ. Meira ađ segja ţursinn RUV er löngu hćttur ađ loka. En ritstjórnin rćđur ţví auđvitađ.

5/12/06 11:01

Offari

Ţađ er allt í lagi ađ taka sér mánađar frí en ţrír mánuđir er of mikiđ.

5/12/06 11:01

Vladimir Fuckov

Oss finnst reynslan benda til ađ Gestapóiđ hafi gott af einhverju sumarfríi, sbr. ţađ sem Skabbi bendir á. Ţrír mánuđir (eins og í fyrra) er hinsvegar of mikiđ, 4-6 vikur er líklega hćfilegt.

Međan á sumarlokun Baggalúts stendur er síđan gott ađ vita af 'sumargestapóum' Skabba og Galdra.

Nú er ţađ hinsvegar fariđ ađ valda oss verulegum óţćgindum ađ vita ei hvenćr og hvort Baggalútur fer í sumarfrí.

5/12/06 11:01

Galdrameistarinn

Verđ ađ halda opnu einhversstađar fyrir Hvćsa og Offara ţví ţađ er svo leiđinlegt ađ sjá fullorđna menn gráta.
Annars er veriđ ađ leggja drög ađ teningakasti á Kaffi Blút.

5/12/06 11:01

Lopi

Eru sumar lokanir sumarlokanir?

5/12/06 11:02

Leiri

ţetta var afar fróđlegt upplýsandi en hrćđileg langloka og örlađi hvergi á stuđlum eđa endarími?

5/12/06 11:02

Billi bilađi

Hvađ meinar ţú? Síđustu tvö orđin stuđluđu bara afskaplega vel. [Ljómar upp]

5/12/06 13:00

Ira Murks

Ţetta var eitt lélagasta félagsrit sem ég hef lesiđ. Til hamingju međ ţađ.

5/12/06 13:00

krossgata

[Hrökklast aftur á bak og hrasar]
Hvađ meinarđu! Ţetta eru söguleg tíđindi.

5/12/06 13:00

Regína

Mér hefur fundist mjög gott ađ taka mér frí, og hef gert ţađ af ýmsum ástćđum.
En ef ég fer ađ skrá mig inn á einhverjar hjálparsíđur kemst ég ekkert í frí.

5/12/06 13:01

Jóakim Ađalönd

Ira er bara ađ stríđa. Merkileg saga og vonandi verđur engin lokun...

5/12/06 13:02

Heiđglyrnir

Ef lokar mun Riddarinn međ leyfi Skabba líta viđ á Skabbalút svona viđ og viđ. Kanski sjáums viđ ţar.

5/12/06 16:00

Ívar Sívertsen

Skabbi nefndi ţađ ađ Skabbalútur yrđi lítt virkur... fyrir ţá sem vilja yrkja er ágćtt ađ halda sig ţar svo menn geti ort í friđi en svo hefur www.kaffiblutur.com veriđ opnađur á ný og ekki áform um ađ lćsa honum alveg á nćstunni.

5/12/06 16:01

Skabbi skrumari

Skabbi nefndi ţađ ađ Skabbi yrđi lítt virkur... veit ekki međ Skabbalútinn sjálfan... ţađ kemur í ljós...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...