— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/12/09
Ráđgáta

Vegna ţess ađ póststöđin rćđur ekki lengur viđ umferđ dúfnanna út af síđasta félagsriti, ţá ákvađ ég ađ skella hér inn annađ - meira viđeigandi.<br /> Hugleiđing um ćskuna, en ţegar ég var gutti, ţá gerđi ég ýmislegt sem ađ ég, sem fullorđinn mađur, er alveg gáttađur á.

Ég brallađi ýmislegt í barnćsku og ţađ vćri algjör geđveiki ađ ćtla ađ telja ţađ allt upp, en hér er smá yfirsýn yfir ţađ helsta sem ég man eftir.

Á veturna fór ég t.d. í jakahlaup, ţegar fćri gafst, sem var sem betur fer ekki oft. Ţađ ţótti einnig skemmtilegur leikur ađ teika bíla í snjó og hálku, ađ ónefndu kćrileysislegum snjóhengjustökkum og ađ reyna ađ búa til snjóflóđ í himinhárri brekku ofan viđ ţorpiđ.

Sumrin voru ekki skárri, fiktađ međ eldspýtur í sinu, reyndar ekki hćttulegt fyrir mig sjálfan ţannig séđ, en mögulega fyrir byggingarnar í kring og eitt sumariđ smíđuđum viđ strákarnir fleka, prófuđum hann og vorum heppnir ađ straumurinn bar okkur ekki á haf út.

Einnig vorum viđ strákarnir alltaf niđrá bryggju eđa út á grjótgarđi ađ stökkva á milli steina, áđur en viđ vorum syndir. Ţá ţótti mikiđ sport ađ stökkva yfir gjá í fjalli einu rétt hjá. Falliđ hefđi ađ vísu varla drepiđ okkur en ţađ hefđi getađ haft slćm áhrif á hreyfigetu til framtíđar, ef mistök hefđu átt sér stađ. Ég stundađi ţađ einnig ađ klifra einn míns liđs í hamrabelti, sem var ţverhnýpt og um 20 metra hátt, sumstađar var sjór neđan viđ annars stađar grjóturđ. Hvoru tveggja slćmt.

Ţađ skal tekiđ fram ađ ţrátt fyrir ţessa áhćttuhegđun í barnćsku, ţá óx ég upp úr ţví og til ađ mynda tók ég enga áhćttu í blessađa góđćrinu öfugt viđ marga.

En ţegar ég fór ađ hugsa um ţađ, ţá ţykir mér ţađ í raun og veru merkilegt ađ ég skuli hafa lifađ af ćskuárin. Ein lítil mistök hefđu getađ kostađ mig lífiđ. Er ţađ von ađ nú sé ég heigull sem ţori varla yfir götu nema viđ gangbrautir og ţegar pottţétt er ađ allir bílar hafa stöđvast?

   (7 af 201)  
2/12/09 03:02

Regína

Jahá, er ţađ heigulsháttur ađ ţora ekki gangandi yfir götu ţegar bílarnir koma keyrandi?
Ég hélt ţađ vćri bara svona skynsemi.

2/12/09 04:00

Golíat

Ţú ert gangandi undur lífsins Skabbi. Alveg satt!
En ţađ var gott ađ ţú lifđir óbćklađur af barnćskuna.

2/12/09 04:00

Heimskautafroskur

Ţađ er mér sífellt undrunarefni ađ nokkur mađur lifi barnćskuna af – og er ekki viss um ađ ţađ hafi breyst til muna ţótt mađur reyni sem foreldri allt hvađ mađur getur til ađ ofvernda ungana sína. Hvađ ţeir bauka ţegar mađur sér ekki til er örugglega eitthvađ sem best er ađ vita sem minnst um.

2/12/09 04:01

Kargur

Gott rit. Ţegar ég huxa til ţess sem ég gerđi sem barn fyllist ég skelfingu yfir ţví hvađ mín eigin börn eiga eftir ađ gera.

2/12/09 04:01

Dula

Já börn nú til dags eru algjörlega ofvernduđ, ţau eru pökkuđ inní bómull og ţeim er ekki leyft ađ fara út nema međ hjálm og hlífar ćtli ţau ađ hjóla, ţau eru keyrđ til og frá skóla, heimili, tómstunda svo ţau séu örugglega ekkert ađ drolla á leiđinni, fötin ţeirra eru alltaf nýţvegin og ţađ virđist vera heimsendir í hvert sinn sem ţau skíta sig út, ţau mega ekki detta ţá eru ţau sendi í röntgen uppá barnaspítala og ef einhver skammar barniđ ţá er sá hinn sami í djúpum skít hjá svokallađri barnaverndarnefnd sem virđist vita allt mest og best um hvađ er ţínu barni fyrir bestu. Börn nútildags eru einsog sparistelliđ hennar ömmu í gamladaga, ósnertanleg.

2/12/09 04:01

Fíflagangur

Ég er ekki enn vaxinn upp úr ţessu, eins og reynslan sýnir.

2/12/09 04:02

Wayne Gretzky

Ég skýt vini mína á hverjum degi međ bullpup eđa clarion og hnífa ţá stundum í drasl. Ţeir komast aldrei af lifandi. 2ez

2/12/09 05:01

krossgata

Veit mamma ţín af ţessu? Skiptir svo sem ekki máli, ţú verđur ekki hlekkjađur viđ rimlarúmiđ héđan af.

2/12/09 07:00

Grágrímur

Fyrir örfáum árum ţá eyddi ég heilli kvöldstund í ađ játa fyrir foreldrum mínum flest mín bernskubrek, ţau fóru í bćliđ náföl og skjálfandi og eflaust undrandi á ađ hafa ekki ţurft ađ halda jarđarför fyrir litla gerpiđ sitt miklu fyrr...

31/10/09 07:02

Sannleikurinn

Hugsanlega ćstuđ ţiđ upp ţá sem hafa yfir ađ ráđa miklu öflugri tćkni heldur en Jarđarbúar hvađ hluti á borđ viđ internetiđ varđar.
Fólk á ekki ađ vera ađ ćsa einhvern eđa eitthvađ upp sem ţađ skilur ekki sjálft eđa hefur komiđ fram viđ eins og ađ sé ekki til.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...