— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 9/12/05
100 innleggja hugleiđing

Ég er eitthvađ stirđur eftir sumarfríiđ og mér gengur frekar illa ađ fóta mig á ţessu nýja Gestapói, enda er ţađ skínandi nýtt og vel bónađ ‹rennur til í bónklessu›...

Ég hugsa ţó ađ međaltal innleggja minna síđan ţađ opnađist ađ nýju sé ekkert mikiđ minna en hér áđur fyrr, munurinn liggur í ţví ađ ţau innlegg hafđi ég safnađ saman á mjög löngum tíma... jú ţegar ég hugsa um ţađ, ţá er međaltaliđ nokkuđ lćgra... en ţó ekki alslćmt og innan marka...

Ég man eftir Gestapó frá ţví ţađ var opnađ fyrst og engar innskráningar voru... ţađ voru góđir tímar... einnig man ég eftir ţví ţegar fyrst var opnađ fyrir innskráningar á Gestapó... ţá var ég stundum ofvirkur eins og sumir eru í dag...

Ţegar fram liđu stundir fór mér ađ líđa illa yfir ţví ađ vera einn af innleggjahćstu Gestapóum... svo mikiđ ađ ég fór ađ draga úr innleggjum sem Skabbi skrumari. Ég stofnađi nokkur aukaegó sem ég er hćttur ađ nota og legg ég til ađ menn séu ekkert ađ vesenast í öđrum egóum, veriđ ţiđ sjálf... ţau biđja öll ađ heilsa og vilja ađ ţiđ vitiđ ađ ţau lifa öll góđu lífi inn í hausi ţess sem ţetta skrifar

Nú eru ađrar ástćđur fyrir hugsanlegri fćkkun međaltals innleggja og félagsrita af minni hálfu, vil ekki fara náiđ í ţađ en tímaskortur er ástćđa ađ mestu leiti...

En ég er feginn ađ gömlu innleggin eru horfin, ţađ var orđiđ krađak og engin leiđ ađ halda utan um ţađ... viđurkenni ađ ég las ţau flest og sum oftar en einu sinni... ţađ ćtla ég ekki ađ gera aftur... nú les ég eingöngu einn og einn ţráđ... ađallega kveđist á og svo nokkra sérvalda sem henta mér... ég er ennţá fíkill og Gestapóisti... en óvirkari en ég var...
Skál...

   (83 af 201)  
9/12/05 13:01

Ívar Sívertsen

Ég vil gömlu innleggin aftur!

9/12/05 13:01

Offari

Ég er sáttur viđ ađ getađ byrjađ aftur upp á nýtt, en er búinn ađ týna lykilorđunum af flestum mínum aukaegóum svo ég hef mestmegnis veriđ einn ađ ţvćlast hér.

9/12/05 13:01

Gvendur Skrítni

Prófađu ađ nota lykilorđiđ Promstjopp, ţađ virkar alltaf fyrir mig

9/12/05 13:01

Offari

Ég ţurfti nú áfallahjálp síđast er ég fór eftir ţínum vísbendingum.

9/12/05 13:01

Krókur

Vel mćlt. Mér finnst ég nú oft ekki getađ skrifađ neitt vegna ţess ađ ég kemst ekki yfir ađ lesa allt sem skrifađ er (kannski les ég svona hćgt en mikiđ er samt skrifađ).

Skál!

PS. Ívar: Gömlu innleggin? Eru ţau ekki farin ađ lykta svolítiđ illa?

9/12/05 13:01

Dalai Lama

[Hlćr sig máttlausan yfir lokalínunni í andsvari króks]

9/12/05 13:01

Jóakim Ađalönd

Hver voru hin aukasjálfin?

9/12/05 13:01

Kargur

Enter, Jóakim Ađalönd, Hakuchi og Ívar Sívertsen

9/12/05 13:01

Offari

Hvrnig á mađur ađ muna ţađ ţegar fortíđin er glötuđ.

9/12/05 14:00

Upprifinn

Mér sýnist ađ fortíđinn hlaupi nú đa eftir ţér Offari,
ţú ert nú ţegar komin međ álíka mörg innlegg og ég náđi í allan fyrravetur.

9/12/05 14:01

Skabbi skrumari

Hin aukasjálfin voru lítilvćg í sögu Gestapó... ţau voru ţó ekki aukasjálf sem allflestir hötuđu, ţađ voru heldur ekki margir sem fíluđu ţau... en nóg um ţađ...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...