— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/12/04
Víđar lendur Gestapó

Er í bullandi vandrćđum...

Nú hef ég tekiđ međvitađa ákvörđun um ađ lesa ekki allt sem skrifađ er hér á Gestapó... fyrir vikiđ er ég í bullandi vandrćđum um hvađ skuli lesa?

Á ég ađ einskorđa ţađ eingöngu viđ Kveđist á og Efst á baugi, eins og ég var búinn ađ lofa sjálfum mér og fara ađ sofa ţegar ég er búinn ađ lesa ţađ (sem tekur oft ekki langan tíma) eđa á ég ađ leita ađ gullmolum á Almennu spjalli, finn ég nóg ţar til ađ halda mér vakandi eđa á ég ađ fara ađ skipta mér af Baggalútíu, finn ég einhvern friđ ţar og uppsprettu andans, Undirheimar á ég ađ sökkva svo djúpt?

Á ég ađ skreppa á Nćturgöltinn fyrst ţađ er búiđ ađ opna hann og skála ţar, kíkja á Dćgurmálin eđa Vísindaakademíuna? Finn ég innri friđ međ ţví ađ fara á leikjarsvćđin, mun ţađ duga mér ađ kíkja á Fyrirspurnir eđa Umvandanir?

Eđa á ég bara ađ skrifa eins og eitt félagsrit um ekki neitt...

Já, held ég geri ţađ bara...

Skál...
Skabbi

   (131 af 201)  
2/12/04 02:02

Mikill Hákon

Skál!

2/12/04 02:02

Nornin

Ći, leiktu bara viđ mig á leikjasvćđinu og förum svo á Göltinn og fáum okkur ákavíti!!
Skál!

2/12/04 03:00

Limbri

Sem sannur Gestapói mátt ţú ekki sleppa mikilvćgasta svćđinu, Vísindaakademíunni. Svo mikiđ er víst.

-

2/12/04 03:00

Ţarfagreinir

Ţú mátt heldur ekki gleyma Baggalútíu. Ţar fer sko pólitíkin fram. Ef ţú sleppir Baggalútíu missir ţú öll áhrif á ţjóđfélagsţróunina.

2/12/04 03:00

Skabbi skrumari

Búinn ađ kíkja á ţađ mesta á leikjasvćđinu, skála á Göltinum og besservissast á Vísindaakademíunni... nćsta stopp er Baggalútía...

2/12/04 03:00

kolfinnur Kvaran

Ég vísa nú bara á Cheerios auglýsinguna frćgu. Hún á vel viđ um Baggalút.

2/12/04 03:00

SlipknotFan13

Geturđu ekki ráđiđ einhvern nýliđan til ađ benda ţér á ţađ mikilvćgasta? Ţannig geturđu tekiđ einn í ţjálfun og gert hann ađ manni og um leiđ komist yfir ţađ sem skiptir máli.

2/12/04 03:00

Ívar Sívertsen

SKál manni!

2/12/04 03:00

Hexia de Trix

Elsku Skabbinn! Ţú lífgar alltaf upp á Kaffi Blút ţegar ţú lítur ţar inn - ég mćli međ ađ ţú bćtir honum á listann.

2/12/04 03:01

Herbjörn Hafralóns

Ég sé ađ ég er ekki einn um ađ nenna ekki ađ lesa allt, sem skrifađ er á Lútinn.

2/12/04 03:02

Heiđglyrnir

Skabbi minn ţađ eru gćđin sem skipta máli ekki magniđ, hef engar áhyggjur af ţví ađ ţar sem ţú kemur viđ, ţar verđa skilin eftir gćđi

2/12/04 03:02

Hilmar Harđjaxl

Ţú verđur ađ kíkja á leikjasvćđin, annars rekst ég aldrei á ţig...

2/12/04 03:02

Skabbi skrumari

Nú er ég fallinn... farinn ađ flakka um öll svćđin aftur... er ađ klára Almennt spjall, búinn ađ skođa Kveđist á (ţyrfti samt ađ svara einhverju ţar), búinn međ vísindin, fyrirspurnir, dćgurmál og efst á baugi... já ég er fallinn... skál...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...