— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 10/12/04
Bragfrćđi ferskeytla

Einfaldar bragfrćđireglur fyrir ferskeytlur, má yfirfćra á önnur vísnaform. Hér er ég ađ reyna ađ koma međ ţćr eins einfalt og hćgt er fyrir nýliđa í ferskeytlugerđ...

1. Stuđlar eru tveir í fyrstu og ţriđju línu og einn höfuđstafur í annarri og fjórđu línu.

2. Muna ađ hafa stuđul í ţriđja bragliđ fyrstu og ţriđju línu (feitletrađ í dćmi), hinn má vera annars stađar í línunni (skáletrađ í dćmi) en ţó fremst í bragliđ (bragliđir eru skiptir í dćminu á eftir međ /..../)

3. Höfuđstafur skal vera sá sami og stuđlar línunnar á undan og fyrst í línu tvö og fjögur

4. Allir sérhljóđar stuđla saman... A, E, O o.sv. fr.v.

5. Samhljóđi stuđlar bara viđ eins samhljóđa, K stuđlar međ K, B stuđlar viđ B o.sv.fr.v.

6. Sérstakar reglur eru um S: Sk stuđlar viđ Sk (á einnig viđ um sl, sm, sn, sp eđa st), S stuđlar ţó viđ Sv og Sj

Dćmi:

Ekki /kann ađ/yrkja /brag
en ég /finn oft /stuđla.
Stuđlar /nir ţeir/stýra /lag
standa /ekki /bruđla.

Ég mćli nú međ ađ ţeir sem vilja prófa setji inn dćmi hér fyrir neđan og ef ţađ er eitthvađ vitlaust viđ bragfrćđina, ţá mun ég og jafnvel einhverjir ađrir lagfćra ţađ... Skál

   (104 af 201)  
10/12/04 00:02

Skabbi skrumari

P.S. segir mađur Bragfrćđi ferskeytlna?

10/12/04 00:02

Krókur

Ţarf ţetta ekki líka ađ ríma einhvernvegin?

10/12/04 00:02

Skabbi skrumari

úps, jú ţađ er betra... hehe...

10/12/04 00:02

hlewagastiR

Fagbrćđi skerfleytna.

10/12/04 01:00

Goggurinn

Veistu Skabbi vinur minn
vér kunnum eigi ađ yrkja
Kannski seinna komi ţinn
og kenni mér ađ virkja

Bara til ađ undirstrika „hćfni“ mína.

10/12/04 01:00

Bölverkur

Mćltu manna heilastur, Skabbi. Ţetta var flott.

10/12/04 01:01

Prins Arutha

Hafđu ţökk fyrir ţessa kennslu Skabbi minn.

10/12/04 02:01

voff

Stuđlar kvćđa standa á
stofni fornum, góđum.
Vísnagerđ ei veldur sá
sem vill ţá ekk´ í ljóđum.

10/12/04 02:01

Barbapabbi

Góđur Skabbi!

10/12/04 02:01

Sundlaugur Vatne

Aldrei er góđ (klám)vísa of oft kveđin, Skabbi minn. Nćsti kafli ćtti svo ađ fjalla um hrynjandi. Ţađ er agalegt ađ sjá hvernig sum ungskáldin missa niđur alla hrynjandi í örvćngingarfullri leiđa ađ rími og stuđlum.

10/12/04 03:00

Lćrđi-Geöff

Lćrđi-Geöff leitar ađ
lýtalausum hćtti
vill hann vel og velur ţađ
vitiđ brúk ef ćtti

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...