— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 6/12/06
Skjótum sendibođann...

Svo virđist sem ég sé sá eini sem hef sent Enter einkaskilabođ og spurt hann hvort ađ ţađ verđi sumarlokun... eđa sá eini sem hef fengiđ svar...
Svar hans var vissulega ekki afdráttarlaust:

Tilvitnun:

Sćll, ég reikna međ ađ skella í lás 1. júní.

Kv, E.

Ég spurđi jafnframt ađ ţví hvort ég mćtti ekki tilkynna um ţessa lokun og hann sagđi ađ ţetta vćri ekkert leyndarmál og ţví lét ég ykkur vita....
Mér ţótti rétt ađ ţiđ fengjuđ einhvern fyrirvara áđur en lokađ yrđi og setti inn ţráđ ţar sem sagt var frá ţví ađ Enter hefđi tilkynnt mér ađ hann myndi loka 1. júní... sá dagur er ekki liđinn og svo er spurning hvort ţetta orđalag „ ég reikna međ“ ţýđi ađ ţetta geti orđiđ eftir einhverja daga... veit ekki...

Allavega, ef ykkur finnst ţađ verra ađ ég hafi látiđ ykkur vita af ţessu ţá ţiđ um ţađ... en ekki skjóta mig á fćri... fyrr en eftir helgi... ég vil endilega fá eitt fyllerí áđur en ég dey...

Ćtli ţađ sé til himnaríki fyrir Gestapóa?

Skál
Skarpmon Skrumfjörđ

   (60 af 201)  
6/12/06 01:00

Dula

Svona svona, ţetta er alltílagi. Viđ skjótum bara hr E ţegar hann gefur fćri á sér í stađinn.

6/12/06 01:00

Regína

Má verđa skotinn í sendibođanum? [ljómar upp]

6/12/06 01:00

Vladimir Fuckov

Ţess má geta ađ öryggis- og leyniţjónusta forsetaembćttis Baggalútíu hefur undir höndum upplýsingar sem eru efnishlega samhljóđa ţeim upplýsingum er Skabbi vitnar til. Jafnframt ađ líklegt sje ađ Gestapóiđ verđi opnađ aftur eftir um tvo mánuđi.

6/12/06 01:00

Skabbi skrumari

Svo má benda á forsíđu Baggalúts...

6/12/06 01:01

Ívar Sívertsen

[brestur í óstöđvandi grát]

6/12/06 01:01

Gvendur Skrítni

Viđ skulum leggjast á vefsvćđi í Estóníu - ţađ er víst móđins.

6/12/06 01:01

krossgata

Ţar sem er reykur ţar er eldur.... eđa var. Alla vega allt er í heiminum hverfult.

6/12/06 01:01

dordingull

Ţađ ţorir engin ađ skjóta ţig međan ţú sleppir ekki ÁKAVÍTISFLÖSKUNNI!

6/12/06 01:01

Skabbi skrumari

[heldur flöskunni hátt á lofti]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...