— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Laugardagslukkan

Lukkudagur... afsakiđ hvađ ţetta kemur seint, ég er búinn ađ vera upptekinn viđ drykkju...

Í morgun ég vaknađ'međ viskí í krukku,
og vodka í flösku og koníaksbauk.
Ţetta ég kalla mun laugardagslukku,
ljúfastur ilmur úr glösunum rauk.

Ilmur sem vekur upp ástríđu drykkju
öliđ ég ţamba, ég kann ţessa list.
Ákvítiđ góđa ég legg fyrir lykkju
á leiđ mína og svo mun dansa smá tvist.

Enn mun ég ţjóra og ţrautirnar eyđa,
ţúsundir sopanna gutla um kok.
Ef drukkinn ég er ţá mun mig ekkert meiđa
mćddur ég áfram ríf upp flöskulok

Og nú er ég fullur og ferskur og glađur,
ferlega hífađur geng ég nú veg.
Loks get ég einbeitt mér, laus er viđ blađur,
ljúf ţykir ölvunin, stórkostuleg.

   (89 af 201)  
3/12/05 18:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Beint á skál !

3/12/05 18:02

Haraldur Austmann

Eins og slitiđ úr mínu eigin hjrta Skabbi minn. Enn og aftur - skál systkin!

3/12/05 18:02

blóđugt

Skál! Skál! Skál!

3/12/05 18:02

Offari

Skál!

3/12/05 18:02

albin

Skál! Skemtilegt drykkjuţema.
<STRIKE><STRIKE><STRIKE>

3/12/05 18:02

Skabbi skrumari

Er ţađ bara ég eđa er búiđ ađ strika yfir allt a´ţessari síđu??

3/12/05 18:02

Skabbi skrumari

albin, hvađ gerđirđu??

3/12/05 18:02

albin

</STRIKE></STRIKE></STRIKE>Trúđu mér. ţú vilt ekki vita ţađ

3/12/05 18:02

Skabbi skrumari

Ţađ er rétt, ég vil ekki vita ţađ ... ég hélt ég vćri kominn međ tremma ... skál karlinn minn hehe...

3/12/05 18:02

albin

Síđustu ummćli hafa veriđ stikuđ út. [Glottir viđ öxl]

3/12/05 18:02

Texi Everto

Aldrei ertu í vandrćđum međ ađ snara fram drykkjukveđskap. Lesturinn veldur ölvun, yndisllegt.

3/12/05 19:00

Krókur

Ég lét nokkra útlendinga lesa ţetta allt saman og skála viđ ţetta... međ Ákavítinu mínu sem ég fékk um daginn. Ţađ rann niđur vel.

3/12/05 19:00

Heiđglyrnir

Laugardags skál Skabbi minn.

3/12/05 19:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

3/12/05 19:00

Bölverkur

Zum Wohl! Dichter!

3/12/05 19:00

Vladimir Fuckov

Skál ! [Sýpur á drykk í ónefndum lit]

3/12/05 19:01

Barbapabbi

Skál - ađ botni!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...