— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/04
Gestapó

Um hin ýmsu svćđi Gestapó... hér á Gestapó eru svćđi til fyrir alla, konur og karla, skuggaverur, furđuverur, ferfćtlinga og spennubreyta... ţessi sálmur er í bođi ÁTVB, sem fćrir ţér ÁkavítaMargarítu... Ískalda og mettandi...

<B>Iđavellir</B>

<I>Almennt spjall</I>

Ţar oft ómar háttvíst hjal
hlćgilegir ţrćđir
Hurđum ei ţar skella skal
skynsamt fólk ţar rćđir

<I>Efst á baugi</I>

Ţar má treysta ćtíđ á
umrćđur og slúđur
um prjálsins amsturs púđur já
og pólitískan lúđur

<I>Baggalútía</I>

Útópíu finnst ţar fín
forsetans er stađur
Keisarinn og Konungssveit
kaffihúsablađur

<I>Vjer ánetjađir</I>

Nýliđar og mjög ný mynd
manna raf-af-mćli
Áttu bágt og ertu kind
eigins gaspurs hćli

<I>Undirheimar</I>

Púkarnir ţar príla hátt
pollar heimalinga
Allskyns verur undur sátt
oft ţó er ađ springa

<I>Nćturgölturinn</I>

Nćturmenning nćturlíf
nátthrafnanna vera
Drekka mjöđ og mćra víf
margt má ţar oft gera

<B>Miđgarđur</B>

<I>Kveđist á</I>

Kvćđaskáldin kasta skart
kvćđum sín á milli
Níđin fín og fyrripart
fá má kvćđafylli

<I>Dćgurmál, lágmenning og listir</I>

Listasvćđiđ lágmenning
lostafullt í bíó
Söngtextanna söngkenning
um söngva Ríó Tríó

<I>Vísindaakademía Baggalúts</I>

Markmiđ eru háleit hér
heilsa ţar framfarir
Kóbalt fróđleik fćrir ţér
og fornmanna samfarir

<I>Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl</I>

Nýjir leikir, sprell og spé
spurning, gátur, ţrautir
Afţreying ţér tređ í té
teyma orđabrautir

<I>Lygilega vinsćlir leikir</I>

Vinsćlt fóđur fíkla er
frómsins orđakveikir
teningar og taumlaust fer
téđir spyrlaleikir

<B>Útgarđur</B>

<I>Fyrirspurnir</I>

Ţraut ţú hefur hér fćrđ ráđ
hér munt svariđ finna
Ritstjórn velur vitsins ţráđ
vil ţađ á ţig minna

<I>Umvandanir, ábendingar, tilmćli</I>

Kvart um villur vefblöndun
veistu hér skalt tala
Útlit, vanda, umvöndun
um ţađ ţú mátt mala

   (109 af 201)  
6/12/04 03:02

Barbapabbi

Hćhó! skál fyrir ţví!

6/12/04 03:02

Svefnpurka

Vá ţetta er rosalega flott! [Klappar saman lófum]

6/12/04 03:02

Furđuvera

Gegnheilt meistaraverk! Bravó!

6/12/04 03:02

Heiđglyrnir

Skabbi minn ţú er einstakur Skál.

6/12/04 03:02

Isak Dinesen

Ţađ hefur nú fariđ einhver vinna í ţetta. Vel gert.

6/12/04 03:02

Skabbi skrumari

Obbobbobb... passa sig á ofstuđlun... Skabbi

En takk og skál ţiđ hin...

6/12/04 04:00

Skabbi skrumari

Hey, hér er ţraut... finniđ ofstuđlun í ţessu félagsriti...

6/12/04 04:00

Hilmar Harđjaxl

Nćturgeltinum?

6/12/04 04:00

Skabbi skrumari

Varstu ađ meina ofstuđlun... nei, ekki ţar...

6/12/04 04:01

Hakuhci

"um ţađ ţú mátt mala" orkar tvímćlis.
og einnig
"Níđin fín og fyrripart
fá má kvćđafylli"

6/12/04 04:01

Isak Dinesen

Ţú átt vćntanlega viđ: "Kvćđaskáldin kasta skart"

6/12/04 04:01

Skabbi skrumari

Hakuhci: fyrra tilfelliđ sleppur viđ ofstuđlunarstimpil, en seinna tilvikiđ er ofstuđlunarstimplađ...

Isak: Ţetta fćr ofstuđlunarstimpilinn...

En ţađ var allavega eitt í viđbót... hehe...

6/12/04 04:01

Heiđglyrnir

Er ţađ "Útlit, vanda, umvöndun
um ţađ ţú mátt mala"

6/12/04 04:01

Skabbi skrumari

Heiđglyrnir: Ţetta sleppur samhvćmt mínum kokkabókum...

Ţađ var reyndar ţetta sem ég var ađ fiska eftir:

Nýliđar og mjög ný mynd
manna raf-af-mćli

Fullt af Emmum fremst í bragliđum... en nóg um ţađ... Skál

6/12/04 06:02

Hakuhci

Skál

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...