— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 10/12/05
Ráđ til Nýliđa 2

Ţar sem ég get ómögulega fundiđ gamla ţráđinn međ ráđum til nýliđa, ţá ákvađ ég ađ semja hann aftur... <br /> <br /> Vonandi mundi ég eftir öllu...

Mundu ađ skála og ţamba viđ hvert tćkifćri...
Gott er ađ ćsa sig upp viđ minnsta tilefni og setja ţig á háan hest...
Í nćsta innleggi er ágćtt ađ gera eitthvađ furđulegt... ég mćli međ ţví ađ naga hjólbarđa...
Svo er gott ađ hrósa ţeim sem ţú ert ósammála međ niđrandi hćtti...
Slaka síđan á yfir glasi af Ákavíti...
Hlaupa til og stofna nýjan ţráđ um ţađ ađ allir eigi ađ haga sér vel og vera góđir viđ ţig...
Gera eina stutta vísu...
Koma međ föđurleg ráđ um eitthvađ misviturlegt, helst um síđkjóla til forna...
Fá sér sviđasultu...
Gerast brjálađur viđ einhvern sem ţú ţekkir og tekur ţví vel...
Ef hann tekur ţví ekki vel, tryllast ţá yfir einhverjum smámunum...
Skála...
Skrifa síđan opinbert afsökunarbréf... sem inniheldur ekki afsökun...
Brjálast yfir viđbrögđum...
Fá sér slatta af Ákavíti...
Útskrá sig af Gestapó og skrá sig inn sem einhver annar og biđja sjálfan sig ađ hafa sig hćgan...skrá sig út...
Skrá sig aftur inn...
Stökkva í einn eđa tvo leiki og fara síđan ađ tala um hversu Gestapó var betra hérna áđur...
Gera drög ađ heimsyfirráđum eđa dauđa...
Fá sér Ákavíti og drepast...
Koma daginn eftir og skilja ekki neitt í neinu... bera viđ óminni...

Er ég ađ gleyma einhverju?

   (82 af 201)  
10/12/05 03:01

Skabbi skrumari

Skrifa heimskulegt félagsrit...

10/12/05 03:01

Offari

Eins og talađ frá mínu hjarta. Drullusokkur!
(semur afsökunnarbréf)

10/12/05 03:01

Haraldur Austmann

Kommenta á öll félgasrit. Bara til ađ segja eitthvađ.

10/12/05 03:01

blóđugt

Já.

10/12/05 03:01

Gvendur Skrítni

Lesa allt sem mađur hefur skrifađ í gegnum tíđina - gleđjast yfir snillsku sinni

10/12/05 03:01

Von Strandir

Leiđrétta málfar! [Snilli sinni]

10/12/05 03:01

Glundrođi

Ţađ er nú full seint í rassinn gripiđ ađ kenna 113 innleggja manni eitthvađ svona. En ég hef nú merkilegt nokk gert flest af ţví sem nýtilegt er í ţessum hollu ráđum sem af góđmennsku eru gjörr af vini mínum Skrabba Skrum. Hafi hann hugheilar ţakkir mínar fyrir viđleitnina. Án ţín myndi vanta ađ minsta kosti 1 watt í sólina.

10/12/05 03:01

Glundrođi

Var ţetta ekki bara saklaus prentvilla hjá Gvendi skrítna, vini mínum?

Á líklega ađ vera: "Gleđjast yfir illsku sinni".

10/12/05 03:01

feministi

Endurtaka sig, skrifa löng og leiđinleg innlegg og stofna marga ţrćđi.

10/12/05 03:01

Don De Vito

Fokk jú tussa! Ţađ á ekki rass í bala ađ gera svoleiđis.

10/12/05 03:01

feministi

Ţegi ţú tippi, nema á ţig sé yrt.

10/12/05 03:01

Hvćsi

Brjóta flöskuna ţegar hún tćmist.

10/12/05 03:01

Don De Vito

Ég var ađ tala viđ Skabba, ekki ţig! En nú vitum viđ allavega sannleikan um ţig fyrst ađ ţú tókst ţetta til ţín... svo ađ ţađ er alltaf gott.

[Íhugar af alvöru ađ flýja ţessar samrćđur]

10/12/05 03:02

Nćtur Marran

Skál

10/12/05 04:00

Golíat

Hvernig gengur sláturtíđin Skabbi? Ertu búinn ađ svíđa? Ef ekki ţá langar mig ađ biđja ţig ađ svíđa nokkrar lappir fyrir mig í leiđinni.

10/12/05 05:01

Glundrođi

Ţau eru nú svo fá fórnarlömbin í ár ađ ég hélt ţetta tćki enga stund???

10/12/05 05:01

Skabbi skrumari

Ţetta mjakast allt saman...

10/12/05 05:01

Glundrođi

Hei! Ný mynd. Ţađ er allt annađ ađ sjá ţig Skrabbi minn. Ţú ert mun unglegri međ ţennan myndarlega hárlubba.

"How many times must a man look up
Before he can see the sky?

Yes, 'n' how many ears must one man have
Before he can hear people cry?

Yes, 'n' how many deaths will it take till he knows
That too many people have died?

The answer, my friend, is blowin' in the wind,
The answer is blowin' in the wind."

10/12/05 05:01

Jóakim Ađalönd

Ţetta er allt komiđ held ég. Ţegar ákavítiđ er komiđ, er ţetta komiđ.

5/12/06 20:02

Regína

Ţetta er ágćtis lesning. [Ljómar upp]
Ég er greinilega lélegur bagglýtingur, ég hef bara fariđ eftir ţessu međ ákavítiđ.

1/12/07 18:01

Skabbi skrumari

Ţađ má svo sem alltaf bćta úr ţví... Skál

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...