— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 6/12/07
Örsaga um sjoppuferđ

Hér er saga sem ég samdi haustiđ 2004, en af einhverjum ástćđum strokađi ég hana út... gamlir Póar hafa ţví séđ söguna áđur... hún gerist upp í Breiđholti einhvern tíman seint á seinustu öld.

Á röltinu út í sjoppu var einungis tvennt í mínum huga, fíknin og sćta stúlkan. Fíknin var slík ađ ţó sćta stúlkan vćri ađ vinna, ćtlađi ég ekki ađ láta slá mig út af laginu. Ég yrđi ađ svala fíkninni. Ég vissi ţó sem var ađ ef stúlkan sći hverjir mínir veikleikar vćru, ţá vćri líklegt ađ hún myndi aldrei líta mig sömu augum aftur, en ţó skömmin vćri mikil, ţá hafđi fíknin tekiđ öll völd, ég bara varđ ađ svala henni. Ţađ var ekki eins og ég vćri háđur ţessu hugsađi ég, en varđ ţó ađ fara. Klukkan var orđin margt og engar ađrar sjoppur opnar í nágrenninu. Ég var farinn ađ skjálfa af tilhugsuninni um ađ fá ekki svalađ fíkninni.

Titrandi opnađi ég dyrnar á sjoppunni og mér til mikillar ánćgju sá ég ađ sá gamli var ađ vinna og var ađ afgreiđa einhverja fína frú. Í nokkrar mínútur stóđ ég fyrir aftan konuna og hugsađi um ţađ eitt ađ nú gćti ég svalađ fíkninni. Sćluhrollur fór um mig, ţar sem ég stóđ og hugsađi um unađinn sem fíknin myndi gefa mér.

Skyndilega varđ allt svart og ég sá líf mitt bregđa fyrir á örskotsstund. Stúlkan var ađ vinna. Vonandi yrđi hún of upptekin til ađ afgreiđa mig.

Ţar sem ég reyndi ađ fela mig bakviđ fínu frúna, tók stúlkan eftir mér. Ţvílík fegurđ. Kóbaltblá augun, eirlitađ hár, eldrauđar varir og brjóst sem ögruđu ţyngdarlögmálinu.
Hún vatt sér upp ađ mér og međ flauelsmjúkri röddu sagđi hún: „Get ég ađstođađ“.
Eitt augnablik var ég ađ spá í ađ segja nei, ég vćri bara ađ skođa, en ţá datt mér snjallrćđi í hug. Ég myndi kaupa hjá henni svo mikiđ af öđru dóti ađ hún myndi ekki taka eftir ţessari fíkn minni. „Já ţakka ţér fyrir, ég ćtla ađ fá stóra kók í gleri, prins póló og einn pakka af Marlboro filterslausan“. „Opna kókiđ“ spurđi hún og ég neitađi ţví.
Ţetta byrjađi vel og ég var ánćgđur međ sjálfan mig, en ennţá nokkuđ stressađur og hélt áfram. „Einn eldspýtustokk, UHU túpu, nýjasta tígulgosann og blađiđ ţarna međ nöktu konunni framaná“. „Ţú meinar Samúel“, sagđi hún međ fagurri röddu. „Já“ sagđi ég og hélt áfram „tvo pakka af bláum ópal, einn pakka af smokkum, nýju kasettuna međ Bubba og Winston light“. „Hvađ segirđu“ sagđi hún undrandi, „viltu annan pakka af sígarettum“? Ég ansađi „Já takk“ og brosti vandrćđalega.
Stressađur horfđi ég á hana setja í poka ţađ sem ég hafđi valiđ og hjartađ tók kipp ţegar ég sá hana handleika ţađ sem ég kom til ađ kaupa, minn eina veikleika, ást mína og einu von - fíknina góđu. Vonandi var hún međ hugann viđ eitthvađ annađ. Svo virtist vera sem hún tćki ekki eftir neinu, svo ég borgađi og labbađi hröđum og óstyrkum skrefum út.

Ég labbađi hratt áleiđis heim og hugsađi stöđugt um ađ loks gćti ég svalađ fíkninni og ţađ sem betra var, ég held ađ stúlkuna hafi ekki grunađ neitt. Hún leit alla vega ekki á mig eins og ég vćri eitthvađ skrítinn, ţannig ađ ţađ getur ekki veriđ ađ hún hafi tekiđ eftir minni sjúku fíkn.

Ţegar ég var kominn heim í blokkina, hljóp ég upp stigann, faldi pokann, međ ţví sem ég hafđi keypt, innundir dúnúlpunni svo foreldrar mínir sćju ekki hvađ ég hefđi keypt, lćddist svo inn í herbergi og lćsti, svo ég gćti notiđ stundarinnar einn og ótruflađur
.
Međ skjálfandi hendur opnađi ég pokann, tók upp mitt fíkniefni, opnađi ţađ og ţvílíkur unađur, flóđgáttir opnuđust og sćluhrollur fór um mig og ég hugsađi međ mér ađ ţetta hefđi veriđ ţess virđi. Já svo sannarlega.
Ţađ jafnast nefnilega ekkert á viđ Bláan Ópal.

   (32 af 201)  
6/12/07 03:02

Herbjörn Hafralóns

Góđ saga og spennandi.

6/12/07 03:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Salute !

6/12/07 03:02

Garbo

Góđur!

6/12/07 03:02

tveir vinir

og svo eiđilögđu ţeir bláa ópalinn

6/12/07 03:02

hlewagastiR

Hresstu, bćttu og bragna kćttu
bláu Opal-töflurnar
en augu vćttu og alla grćttu
er ţćr hćttu.

6/12/07 03:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

- Bókmenntalegt ţrekvirki, í alla stađi -
Skál, skál, skál; í kóbaltbláum Ákavítis-Ópalsnafs !

- PS - Eitt spursmál . . . hvunćr var filterslaus Marlboro til sölu í sjoppum landsins ?

6/12/07 03:02

Goggurinn

Híhí, ég man eftir ţessari. Óborganleg!

6/12/07 03:02

krossgata

Fíkn! Ţetta eru bara frumţarfir og mannvonska einskćr ađ taka ţetta af markađi.
[Brestur í óstöđvandi grát]

6/12/07 04:00

Ívar Sívertsen

Frábćr saga. LIFI BLÁR OPAL!

6/12/07 04:00

Jóakim Ađalönd

Mig minnir ađ hafa séđ ţetta félaxrit áđur, en til hamingju međ bláa Ópalinn...

6/12/07 04:00

Regína

Skemmtileg saga.
Ég var samt ekkert sérstaklega fyrir Ópal yfirleitt.

9/12/07 10:01

Skrabbi

Ţessi saga hélt manni alveg föstum viđ efniđ. Má bjóđa yđur Bláan Ó, pal? Hélt ţađ. Tvćr kannski? Til ađ pipra ekki.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...