— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 31/10/06
Samsćri

Uppkast ađ leikriti...

Grunsamlegur karl gengur haltrandi inn í búđ, ţađ er kalt og dimmt úti enda Borgin sofandi eins og venjulega á ţessum tíma.

Grunsamlegur karl: Góđan daginn, ég ćtla ađ fá eitt stykki vel útlátiđ samsćri.
Búđarblók: Hvernig á ţađ ađ vera?
Grunsamlegur karl: Bara miđlungs fyrirsjáanlegt... ekki grćnt.
Búđarblók: Ţví miđur, einu miđlungs fyrirsjáanlegu samsćrin eru grćn. Ţau eru á afslćtti núna.
Grunsamlegur karl: Ég keypti eitt hjá ţér í síđustu viku og ţađ virkađi ekki... ţađ var alltof fyrirsjáanlegt.
Búđarblók: Ţau grćnu eru ţađ oftast.
Grunsamlegur karl: Allt í lagi, láttu mig hafa eitt grćnt en láttu fylgja međ bláa yfirbreiđu líka.
Búđarblók: Ţessi götóttu hérna hafa veriđ mjög vinsćl í haust.
Grunsamlegi karlinn borgar ţegjandi

Grunsamlegi karlinn gengur haltrandi út í kalda og dimma Borgina međ grćnt samsćri í hendi... hylur ţađ međ götóttri blárri yfirbreiđu.
Borgin sefur.

   (56 af 201)  
31/10/06 09:01

Golíat

Ţú ert djúpur í dag Skabbi, nćstum eins og GEH-samsteypan.

31/10/06 09:01

Skabbi skrumari

Ţakka hrósiđ grćni karl...

31/10/06 09:01

Ţarfagreinir

Mér ţykir ţessi grćnu afskaplega vond. Mín vegna mćtti bara hćtta ađ framleiđa ţau.

31/10/06 09:01

Anna Panna

Ég sé ţetta svo ljóslifandi fyrir mér, ţađ mćtti halda ađ eitthvađ ţessu líkt hefđi gerst fyrir framan nefiđ á manni...

Salút gamli, snilldarrit! [Býđur Skabba í nefiđ]

31/10/06 09:01

Offari

Grćnu samsćrin eru einfaldlega best ţó ţau geti stundum veriđ fyrirsjáanleg ţađ er einfaldlega af ţví ađ ţađ vita allir ađ ţau eru best. <Kýs Framsóknarflokkinn>

31/10/06 09:01

B. Ewing

Bravó! Grćnt samsćri virkar ekki neitt, alveg eins og í leikritinu. [Klappar]

31/10/06 09:01

Huxi

Mér finnst eins og ég hafi orđiđ vitni ađ ţessu áđur...
P.s: Frétt dagsins frá Ritstjórn var um Offara, held ég.

31/10/06 09:01

Billi bilađi

Salút.

31/10/06 09:01

krossgata

Bráđskemmtileg saga. Ég ţekki ţessa búđarblók, hún er frímúrari.

31/10/06 09:01

Nornin

Var spilling ekki líka á útsölu?

31/10/06 09:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Kjarngott & kostulegt skúespil. Salút !

31/10/06 09:02

Guđmundur Góđi

Án efa međ ţví merkilegra sem ég hef lesiđ á árinu.
Hreint listaverk.

31/10/06 09:02

Hakuchi

Glćsilegt hjá ţér Skabbi minn.

31/10/06 10:00

hvurslags

Ţađ fást einungis grćn samsćri í hallćri...hefđi hann ţá kannski átt ađ heita "miđlungs grunsamlegi mađurinn"?

31/10/06 10:00

Skabbi skrumari

Jafnvel...

31/10/06 10:01

Vímus

Ţetta er orđiđ spennandi Skyldi grunsamlegi mađurinn haltra vegna hćlsćris?

31/10/06 10:01

Skabbi skrumari

Vímus... ţađ er bannađ ađ kjafta frá... [endurskrifar nćsta kafla]...

31/10/06 10:01

Heiđglyrnir

Elskurnar mínar hvađa vitleysa, ţađ eru ekki til nein samsćri sko <Hendir bláu galdradufti yfir alla>

31/10/06 10:01

blóđugt

Góđur Skabbi.

31/10/06 10:02

Suđurgata sautján

Salute amigo !

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...