— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 31/10/03
Lítill heimur

Ţegar mađur eldist fer mađur ađ átta sig á nýjum gildum. Gildum sem mađur dáđist ađ sem barn. Hvađ er ţađ sem barniđ dáist ađ? Jú, litlir heimar, ţví ţađ eru litlir heimar allstađar.

Ég átti mér lítinn heim, sem var í raun ađeins lćkjarsitra í túngarđinum heima. Ţar gat mađur búiđ sér til sinn eiginn draumaheim. Lćkurinn var uppspretta fagurra heima, sem mađur gat leikiđ sér í, reynt ađ ná í hornsíli og sullađ í ađ eilífu, ađ ţví er manni fannst.
Ég vaknađi reyndar upp viđ vondan draum eitt sumarkvöld, ţegar ég sá ullarlufsu líđa rólega niđur eftir lćkjarfarveginum. Af einskćrri forvitni röllti ég upp eftir lćknum og mér til undrunar fann ég illa fariđ lík af sjálfdauđri rollu neđan viđ fossinn.
Jú, draumurinn var búinn, en góđur draumur var ţađ međan hann entist...

   (151 af 201)  
31/10/03 11:00

Coca Cola

hmmm, ţú ert semsagt ađ átta ţig á nýjum litlum heimum. Vonandi ekki á sama hátt og međ lćkinn samt?

31/10/03 11:00

Haraldur Austmann

Viđ uppsprettur alls hins fagra í veröldinni eru sjálfdauđar rollur af einhverri gerđ, Skabbi minn. Ţetta hef ég lćrt á langri líflsleiđ.

31/10/03 11:00

Limbri

Allt fram streymir... og fegurđin er sjaldan einsömul á lífsins lćk.

Haraldur sagđi í raun allt sem segja ţarf.

-

-

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...