— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 31/10/04
Fullt af nýliđum...

Bölvađir nýliđar alltaf hreint...

Fyrir nákvćmlega tveimur árum fylltist allt af nýliđum... ţann dag komu fram á sjónarsviđiđ Lyra, Garpíél, Frelsishetjan og EyjaSkjeggur... ţvílíkt ólán, hrikalegt ađ fá alla ţessa nýliđa sama daginn, viđ vorum í öngum okkar, sérstaklega yfir Frelsishetjunni og Eyjaskeggi sem voru hvađ duglegastir ađ rífa kjaft, bölvađar gelgjurnar...

Nei ég segi svona... til hamingju međ Rafmćliđ allir fjórir... og Lyra ţú mátt nú vera duglegri viđ ađ mćta og kveđast á, Garpíél hvarf og líklega kominn tími á kombakk hjá honum.... man nefnilega ekkert eftir honum... Frelsishetjan hefur oft veriđ ansi duglegur ađ fćla í burtu nýliđa... lítiđ hefur sést til hans... Eyjaskeggur hvarf einnig einhverra hluta vegna...

Ţessi pistlingur var í bođi Kćrleiksblómanna...

   (103 af 201)  
31/10/04 03:01

Leir Hnođdal

Ég er víst ennţá ylfingur hér, og ekki af réttu kyni til ađ fá uppgrade útá kynferđi og nćturról. Samt var ég á róli hina nóttina, tók inn jazz og mikiđ af öli en hitti engan sem rúlar :(

31/10/04 03:01

Vladimir Fuckov

Já, óţolandi ţessir nýliđar alltaf. Fyrir rúmum tveimur árum fylltist hjer t.d. allt af nýliđum. Ţá skráđu sig inn nýliđar á borđ viđ Hakuchi, Skabba og Ívar, ađ oss ógleymdum, er síđan hafa hrellt ađra gesti hjer međ misgáfulegum innleggjum í tugţúsunda (!) tali. Ţađ myndi leysa flest vandamál er hjer hafa komiđ upp ađ banna nýskráningar og hafa banniđ afturvirkt um rúm tvö ár.

Ţessi athugasemd viđ pistling var í bođi Öfugmćlafjelags Gestapó (vonandi).

31/10/04 03:01

feministi

Yfirlýsing: Ég feministi hef aldrei veriđ nýliđi, ég fćddist gömul hér á Gestapó.

31/10/04 03:02

Vímus

Skabbi klikkar ekki: Skál !

31/10/04 03:02

Skabbi skrumari

Skál...

31/10/04 03:02

Nermal

Ég sem nýliđi skal reyna ađ vera duglegur og setja inn margháttuđ og ţá misgáfuleg innlegg. Baggalútur er lífstíll

31/10/04 03:02

Skabbi skrumari

Duglegur strákur...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...