— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 2/11/04
Siđapistlingur Skabba...

Eftir tćplega tveggja mánađa fjarveru (sem er persónulegt met), ákvađ Skabbi skrumari ađ heiđra ykkur međ nćrveru sinni kćru Gestapóar... fyrir áhugasama ţá voru um 14 nýjar blađsíđur í Hvađ er nýtt... áhugavert...

Ţađ vita allir sem ţekkja mig ađ ég get ómögulega slitiđ mig frá Gestapó svona einn..tveir...ţrír og jafnvel fjórir og ţrátt fyrir fjarveru mína ţá hef ég lesiđ slatta hér á Gestapó síđan ég fór... án ţess ţó ađ skrifa neitt eins og gefur ađ skilja...

Ţví hef ég lesiđ ýmsa ţrćđi ţar sem međal annars hinir og ţessir hafa skrifađ sem hafa saknađ mín... sú tilfinning er gagnhvćm... ţá hafa ýmsir réttilega bent á ađ hann Skabbi skrumari er bara ekkert eins merkilegur og af er látiđ og hefur ţađ sýnt sig ađ Gestapó er ekkert verri án Skabba, ţađ hefur mér sýnst allavega...

Ţađ eru komnir nýir međlimir sem segja sögur, ţađ eru komnir nýir međlimir sem skála í Ákavíti og gantast og ţađ eru komnir nýir međlimir sem yrkja kvćđi og einnig nýir siđapostular... (fyrst ég er ađ tala um skáld, ţá vil ég sérstaklega bjóđa velkomna Sölku sem hefur samiđ vísur um Gestapóa á mjög svo snyrtilegan hátt og offara fyrir mestu framför nýliđa (og góđar sögur)... )

Einhver umrćđa hefur veriđ um ađ deyfđ og leiđindi séu ríkjandi á Gestapó ţessa dagana... sem gamall í hettunni vil ég bara segja ađ ţetta er hvorki verra né betra en oft áđur... gleđin kemur innanfrá og ţiđ ţurfiđ ekki annađ en ađ koma sjálf međ nokkra smellna ţrćđi, svara uppáhaldsţráđunum ykkar og vera virk í ađ halda uppi heiđri Gestapó og ţá dettur öll deyfđ niđur... ţađ gerđi ég alltaf allavega ef mér fannst vera deyfđ.

Hvađ varđar nýliđa og "busanir" á ţeim, ţá getur vel veriđ ađ ţađ hafi veriđ einhverjar "busanir" í gamla daga (Frelli duglegastur)... en óeđlilegt ţykir ađ taka ekki vel á móti nýliđum, sérstaklega ef ţeir eru málefnalegir, orđvarir og koma vel fram... ţannig ćtti ţađ ađ sjálfssögđu ađ vera... Ţá vil ég biđja alla um ađ varast persónulegar árásir og flokkadrćtti... eđa eins og ég sá ađ Litla Laufblađiđ sagđi fyrir stuttu: "Allir gestapóarnir í skóginum eiga ađ vera vinir, og enginn gestapói skal éta annan gestapóa."

Ţađ er tvennt sem ber ađ varast í ađ vera of einstrengislegur í á Gestapó. Ţađ eru stjórnmál og trúmál, ţví hér á Gestapó eru MJÖG fjölbreytilegir einstaklinar á ferđ og ţó allflestir geti fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi hér á Gestapó... ţá er óbrúanlegt bil milli margra í ţessum tveimur málum... Ţađ hefur ţó veriđ venja ađ láta slíkt viđgangast á Efst á Baugi og svo sem ekkert ađ ţví ađ rćđa málin ţar, ţó ţađ sé um ađ gera ađ stilla ţví í hóf.

Ţá vil ég benda fólki á ađ klám og annar viđbjóđur á ekki ađ líđast hér, fariđ á hu**.is ef ţiđ viljiđ fá upplýsingar um endaţarmsmök og annađ slíkt (ef slíkt er í bođi ţar, veit ekki einu sinni hvort slíkur viđbjóđur tíđkast ţar)...

Úff... nú hljóma ég eins og einhver siđapostuli... ţó ég viti ađ ég hafi engan rétt á ţví umfram ađra ađ vera ađ siđvanda ađra Gestapóa (sérstaklega eftir svona langa fjarveru)... ţví viđ erum öll jöfn, ţó sumir séu jafnari en ađrir... hehe...

Skál elskurnar mínar og elskiđ friđinn...

Skarpmon Skrumfjörđ.

   (101 af 201)  
2/11/04 13:01

Ţarfagreinir

Skál fyrir ţessu. Orđ í tíma töluđ.

2/11/04 13:01

Sćmi Fróđi

Ţetta segir allt sem segja ţarf, orđ í tíma töluđ. Skál.

2/11/04 13:01

Vestfirđingur

Ţetta var stutt afplánun miđađ viđ glćpinn, segji ég nú bara. Hvernig eru nýju rúmin á Kvíabryggju? Prost!

2/11/04 13:01

Anna Panna

Já, ég held ađ ég gćti bara ekki veriđ meira sammála ţessu, ţađ er mjög gott ađ fá svona umvöndun frá jafn vönduđum Gestapóa.
Skál!

2/11/04 13:01

Mjákvikindi

Satt og rétt hjá ţér. Vođalega er gott ađ sjá ţig aftur. Skál.

2/11/04 13:01

Hvćsi

[Tárast] [Lyftir glasi]
Skál fyrir Skabba.

2/11/04 13:01

Isak Dinesen

Velkominn aftur.

2/11/04 13:01

Litla Laufblađiđ

Ţó ég hafi ekki saknađ ţín sérstaklega ţá er nú samt gott ađ fá ţig aftur. Skál Skabbi!

2/11/04 13:01

albin

Gaman ađ "sjá" ţig aftur hér.

2/11/04 13:01

B. Ewing

Góđur pistill og orđ í tíma töluđ. Ţađ er einhvernvegin eins og engin taki mark á međal siđapostulanum lengur, svona viđ og viđ... Ţessvegna er ţetta kćrkominn inntiltpistill. Líttu endilega viđ oftar.

2/11/04 13:01

dordingull

SKÁL! SKÁL!! SkÁL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

2/11/04 13:01

dordingull

Ţađ kom bil ţegar ég ţurfti ađ kingja.

2/11/04 13:01

Furđuvera

Ć mikiđ afskaplega var ţetta vel mćlt. Ţessi maltflaska er eingöngu ţér til heiđurs elsku Skabbi minn. Skál!

2/11/04 13:01

Nafni

Er hann ekki mćttur sjálfur skrumskćlingurinn... he he.

2/11/04 13:01

bauv

hihih.

2/11/04 13:01

Goggurinn

Ţađ er lítiđ annađ hćgt ađ gera í ţessari stöđu en... skál! Skál fyrir Messíasi! Hann hefur snúiđ aftur!

2/11/04 13:01

Leir Hnođdal

Stoliđ og skrumskćlt. Skál fyrir ţví.

2/11/04 13:01

bauv

Mér finnst furđulegt ađ Skabbi noti útlenskar gćsalabbir en ekki íslenskar. SKÁL!

2/11/04 13:01

Goggurinn

Lappir bauv, lappir. Ćj hvađ ţú ert sćtur...

2/11/04 13:01

Vestfirđingur

Útlenskar gćsalappir, segirđu? Ţá er hann ađ tsjilla út á Pattaya, sjálfsagt farinn ađ handrukka fyrir rússnesku mafíuna ţar.

2/11/04 13:01

Hundslappadrífa í neđra

Velkomin kćri Skabbi og ţakka ţér kćrlega fyrir ţessi ljúfu og vel skrifuđu orđ um almena háttsemi. Varđandi trúmál og pólitík gćti ég ekki veriđ meira sammála, allt í lagi er ađ nefna hlutina, en margt hefur mér ţótt ofsagt hér nýlega. Ekki ţađ ađ ég hef veriđ skammarlega mikiđ fjarverandi, enda fárveik og önnum kafin. En eftir Jól og Kristsmessu auk áramóta sé ég fyrir mér bót ţar á.

2/11/04 13:01

Offari

Halelúja Upprisinn félagi Nćst kemur . .. .. ... ...
Betra vera ekkert ađ fara út í ţá sálma.
Velkominn og Takk fyrir.

2/11/04 13:01

Dr Zoidberg

Ef ţetta er ekki rétta tćkifćriđ til ađ draga fram ákavítisflösku ţá veit ég ekki hvenćr.

2/11/04 13:01

Júlía

Ćvinlega sćll og blessađur, Skabbi minn! Vona ađ ţú hafir haft ţađ gott í fríinu. Lúturinn er ekki samur án ţín, hvađ sem hver segir.
Skál - og gleđileg jól (svona ef viđ 'sjáumst' ekki aftur í tíma)! [Dreypir á Ákavíti og blađar í bókinni 'Bestu ljóđ Skabba, 5. bindi]

2/11/04 13:01

Ívar Sívertsen

Ţađ var mikiđ ađ ţú lćtur sjá ţig aftur! Ţađ er allt í volli hér út um allt, fólk meira og minna hćtt ađ skála í Ákavíti og kveđskapurinn á leiđ til fjandand. Komdu ţér ađ verki mađur... [glottir eins og fífl]

2/11/04 13:01

Stelpiđ

Góđur pistill og ţarfur, velkominn aftur.

2/11/04 13:01

Bćgifótur

Ha ha! Gaman gaman! Velkominn aftur!

2/11/04 13:01

Mjási

Gleđur mig ađ lesa ţig.
Skál!

2/11/04 13:01

Salka

Sćll Skabbi.
Ég hef heyrt ađ ţín hefur veriđ sárt saknađ.
Velkominn til baka.

Sagnaţulur siđar oss
semur góđan pistil
Vendum okkar kvćđi kross
Knúsum okkar vina-hnoss.

2/11/04 13:02

Ugla

Gaman ađ sjá Skabba og Vestfirđing aftur. Segi nú ekki annađ.

2/11/04 13:02

Skabbi skrumari

Ţađ er gott ađ vera kominn aftur [fćr sér gúlsopa af Ákavíti]... Ahh...Skál öll

2/11/04 13:02

Vladimir Fuckov

Sjaldan höfum vjer glađst jafn mikiđ og nú viđ endurkomu gesta hjer. Velkominn aftur.

Og afar góđur og ţarfur pistlingur er ćtti eiginlega ađ vera skyldulesning hjer. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

2/11/04 13:02

Limbri

Sćll vertu gamli vin. Ánćgjulegt ađ ţú sért kominn til ađ standa vaktina, ég er nefnilega sjálfur ađ fara ađ taka orlof. Ţađ er ţćgilegt ađ vita ađ kofinn stendur ekki mannlaus á međan.

-

2/11/04 14:00

Heiđglyrnir

Velkominn heim Skabbi minn...Skál..!..

2/11/04 14:00

Hildisţorsti

Hey! Skabbi er fundinn! Húrra!

2/11/04 14:00

Ívar Sívertsen

Hvađ gerđist ţá eiginlega í Skrumgleypinum?

2/11/04 14:00

Mosa frćnka

Húrra! Skabbi! Velkominn og gleđileg jól, gamli skáldjöfur. Ég skála í ákavít ţér til heiđurs.

2/11/04 14:01

bauv

Jól eftir 10 daga.

2/11/04 14:01

dordingull

Í Skrumgleypinum? Ţađ kom í ljós ţegar hann var búin ađ gleypa allt skrumiđ ađ Skabbi stóđ einn eftir.

2/11/04 14:02

Jóakim Ađalönd

Mikiđ er ég feginn ađ sjá ţig aftur Skabbi minn. Skvettum í okkur ákavíti. Skál!

4/12/06 06:00

Billi bilađi

[Klćmist í hljóđi...]

5/12/06 05:02

Billi bilađi

[... en ţó undir rós]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...