— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/07
Kreppa

Ţađ eru allir í kringum mig ađ tala um kreppu... hver kannast ekki viđ ţađ...

Sökkvir ţú í lífsins lund
og lemji aldan ţig í framan.
Baksund jafnt sem bringusund
er beygja, kreppa, út og saman.

   (24 af 201)  
31/10/07 03:01

hlewagastiR

Ađal stuđiđ er ađ ná botninum.

31/10/07 03:01

krossgata

[Skríkir]

31/10/07 03:01

Texi Everto

[Teygir úr sér]

31/10/07 03:01

Anna Panna

Ţetta er nú međ ţví betra sem ég hef séđ og hef ég ţó séđ nokkuđ margt! Skál og salútíó og allt ţađ...

31/10/07 03:01

Jóakim Ađalönd

Salút!

31/10/07 03:01

Ívar Sívertsen

Skál!

31/10/07 03:02

Andţór

Hló mikiđ. Takk.

31/10/07 03:02

Ţarfagreinir

Skemmtilegt nokk ţá var ég einmitt ađ hugsa á sömu nótum í dag - mismunandi merkingar orđsins kreppa, og hvađ ţetta er nú dálítiđ kjánalegt orđ.

31/10/07 04:00

Regína

Vel kveđiđ.
[Sekkur í lífsins lund og bjargar sér međ kreppu.]

31/10/07 04:00

Wayne Gretzky

Var ţađ ekki beygja kreppa sundur

31/10/07 04:01

Skabbi skrumari

Ţađ er ţá seinni tíma bjögun...

31/10/07 04:01

Wayne Gretzky

Ég lćrđi alla vega beygja kreppa sundur saman..

31/10/07 04:01

Álfelgur

Sundur saman hefđi vćntanlega flokkast sem auka stuđlapar... sem er bara ekkert flott. Ţetta er hins vegar mjög flott svona!

31/10/07 05:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skál ! [Skýtur upp kreppu]

31/10/07 07:01

Sundlaugur Vatne

Glćsilega kveđiđ, kćri skáldbróđir.
Og ţiđ (les. Vćni Grétar) sem eru međ einhvern óţarfa orđhengilshátt hérna: Ţađ er "beygja, kreppa, út og saman". Ţannig lćrđi ég ţađ í íţróttaskólanum í Danmörku og ţannig er ţađ og hefur alltaf veriđ kennt í Ýsufirđi og reyndar í allri Baggalútíu.
Kveđja/Sundkennarinn

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...