— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Sunnudags(s)ćla

Ćj ćj mig auman... ţetta lagast...

Brást mér nú líkaminn, byrjar ađ ćla,
bastarđur vökvalaus hristist nú til.
Hvar ertu núna mín sunnudags sćla,
sé ég ţig aftur um miđnćturbil?

Viđ hvern einn sopa minn búkur vill brjálast,
bragđiđ af gallinu fyllir til kjafts.
Svimi og hausverk međ krampa ég kálast,
kviđverkur, svart er líf fyllerís rafts.

Áfram samt ţrýsti ég oní mig drykki,
enda er lifrin víst komin í form.
Nýrun enn virka og veit ég međ hikki,
vekja mun áfengis drykkjunnar norm.

Og nú get ég drukkiđ og kaffćrt af krafti,
klýgju og viđbjóđ međ Ákvítisbland.
Glösin ég fylli međ gerjuđu safti,
glađlega nýrun nú búa til hland.

   (88 af 201)  
3/12/05 19:01

albin

Greinilegt er ađ ţađ er sunnudagur í dag Ská!

3/12/05 19:01

Isak Dinesen

Skál fyrir ţví ađ ţú skulir hafa komist í gegnum helgina jafn hagmćltur og áđur.

3/12/05 19:01

Heiđglyrnir

Úff ţetta er ekkert grín Skabbi minn..Magnađ..Skál.

3/12/05 19:02

Offari

Sunnudagarnir eru alltaf erfiđir.

3/12/05 19:02

Barbapabbi

Ţađ gildir bara ađ harka af sér og kingja aftur í stöđu sem ţessari svo verđiru hressari! Ţađ er máliđ - skáliđ!

3/12/05 19:02

Hvćsi

Ég skil ţína kvöl Skabbi. Skál fyrir bćttri heilsu.

3/12/05 19:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skjálfandi Skabbaskál !

3/12/05 19:02

blóđugt

Eymingja Skabbi! Skál!

3/12/05 20:00

Jóakim Ađalönd

Gott hjá yđur Skabbi minn. Skál!

3/12/05 20:00

Hakuchi

Vikuljóđabálkur. Stórkostlegt framtak hjá ţér Skabbi minn.

3/12/05 20:00

Vladimir Fuckov

Mánudagsskál, ţriđjudagsskál, miđvikudagsskál, fimmtudagsskál, föstudagsskál, laugardagsskál og sunnudagsskál ! [Sýpur á sjö fagurbláum drykkjum]

3/12/05 20:00

Krókur

Frábćrt. Skál!

3/12/05 20:01

Skabbi skrumari

Takk fyrir ţađ... ţetta var hressandi og skemmtileg ţraut... skál.

3/12/05 20:01

Skabbi skrumari

Ég ćtti kannske ađ halda áfram og gera Mánudagsmćđu II... svo Ţriđjudagsţrautir II og svo framvegis... gaman ađ sjá hvenćr fólk fengi nóg... (eđa hversu lengi ég myndi tóra)...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...