— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 31/10/05
Kvćđi, Gestapó og ég.. III

Ég held áfram ađ senda inn sýnishorn af kveđskap... <br /> Ţeir sem lásu ţar seinasta félagsrit mitt, tóku kannske eftir ađ kvćđin voru ađeins orđin vandađri undir lok ársins 2004, en ţó ennţá sama rugliđ... <br /> Athugiđ ađ ég er ekki ađ velja ţau kvćđi sem mér ţykir góđ... heldur akkúrat fimmtugasta hvert kvćđi og ţau eru misgóđ...<br /> <br /> Látiđ ţetta ekki fara í taugarnar á ykkur, ţiđ sem nenniđ ekki ađ lesa ţetta... ég er eingöngu ađ skemmta sjálfum mér og kannske örfáum öđrum...<br /> <br /> Höldum áfram ţar sem frá var horfiđ og áriđ er 2005...

16/01/05 - 23:06

Dollan tóm, ţó dreypi enn
dropa marga sötra
Blind er fullur, ölur enn
ákaft nú ég nötra

Ágćtis kveđskapur, vottar fyrir ofstuđlun (aukastuđlar), ţó nokkuđ fínt innihald og sjálfsagt var ég drukkinn ţetta kvöld...

11/02/05 - 0:47

Kálfur sýgur kvígubrjóst
af krafti ákaft tottar
Mjólk hann fćr er morgunljóst
másar svo og dottar

Ţetta er nokkuđ ljós mynd sem ég teikna ţarna... ágćtis kveđskapur ţannig séđ...

07/04/05 - 0:28

Ári síđan áttir leiđ
áttavilltur drengur
birtist svo í Baggaleiđ
blótar ekki lengur

Hér var ég ađ skrifa smá kvćđabálk um hann Vamban... á rafmćlinu... veit ekki, óttalega klént eitthvađ...

26/04/05 - 11:05

Smjeriđ lekur, smakka brauđiđ
smýgur innum vitund, sćla
Mikiđ var ţó myglađ frauđiđ
maginn berst viđ, kemur ćla

Sćla - ćla... ekki í eina skiptiđ sem ég nota ţađ rím... jćja, allt í lagi kveđskapur... falleg mynd...

04/06/05 - 0:20

R*** heillar ráman svein
rammur er sá hvilli
Ţegar lifnar líf í flein
lćra vill á milli

Ţetta á sjálfsagt ađ vera einhver klámvísa... veit ekki, frekar klént er ţađ ekki?

23 Jun 2005 02:15 pm

Fréttist ţađ ađ ţráđinn fann
ţegninn Furđuvera
Dordingulsins djöfull rann
dinglađi og áfram spann

Ţetta er orkt á Skabbalút sumariđ 2005... jah, allt í lagi bara...

04 Jul 2005 04:04 pm

Ríđur yfir reiđingsvađ
reffilegur hestur
Svađiđ ćđir, svitabađ
sannlega er bestur

Ţetta er einnig orkt á Skabbalút, hér er um kvćđaţráđ ađ rćđa ţar sem mađur verđur ađ byrja vísu á síđasta orđi vísunnar á undan... ólíkt ţar síđustu vísu hér ađ ofan, ţá fell ég ekki í klámgildruna og sem ódýra hestavísu...

29/08/05 - 14:09

Skeitar núna skratti viđ
skvampa núna vísur
upp á loft og út á kviđ
álfar horf'á skvísur

Lélegt prjón... eiginlega hálfgert rugl...

10/09/05 - 22:38

Hringakeđju hentu nú
hérna leđju góđa
Enga smeđju útúrsnú
ađeins hređju ljóđa

Ágćtis hringhenda úr hringhenduţrćđi...

07/10/05 - 11:56
Heimskir menn víst heima sitja, hundar gelta
pilsfaldinn oft piltar elta
pabbar út úr rúmum velta.

Ţessa samdi reyndar Ira Murks... hann var oft betri en Skabbi... lćt ţađ fylgja međ... Ţetta var Braghenda...

14/12/05 - 9:53

Fremstur var karl međal kappa
kaflođin sást um lund vappa
ef gerđist hann sveittur
svćldur og ţreyttur
lagđist og liminn sást klappa

Ţessi fallega raunsanna limra úr sveitinni... er bara ágćt...

Ţá hef ég lokiđ viđ ađ henda inn fimmtugustu hverri vísu fyrir áriđ 2005. Í lok árs 2005 eru komnar alls 1427 vísur og ţví samdi ég samtals 566 vísur ţetta áriđ...
Ég gef sjálfum mér 5 stjörnur fyrir ađ nenna ađ yrkja, dreg eina frá fyrir ađ rugla svona mikiđ og eina stjörnu frá fyrir ađ vera ađ gagnrýna sjálfan mig... sem er náttúrulega kjánalegt... meira síđar...

   (79 af 201)  
31/10/05 08:00

Upprifinn

Ira Murks já....

31/10/05 08:00

Hrani

Vér erum stolltir af yđur

31/10/05 08:00

Offari

Verst ađ ég hef ekki tölu á mínum vísum, mig grunar ađ ég hafi svipađa framleiđslugetu, ţó svo ađ ég fái ekki eins margar stjörnur, enda er ég bara fyrstaársnemi.

31/10/05 08:01

Barbapabbi

Skál Skabbi! Gaman ađ ţessu, ţú hefur bókhaldiđ í lagi - svo er hagyrđingamót í kvöld kl.22 ekki gleyma ţví

31/10/05 09:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skál-skál !

31/10/05 09:00

dordingull

SKÁL-Skabbi-skáld.
Ţetta er hárrétt hjá ţér, á, GESTAPÓ, erum vér ađ skemmta oss. Stöku villuráfandi geimálfar skilja ţađ ađ vísu ekki, en ţađ gerir ekkert til.

31/10/05 09:01

Jóakim Ađalönd

Úrvals kveđskapur alltaf hjá ţér Skabbi. Úrvals.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...