— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/06
Draugagangur

Vindbelgur ég vola oft,<br /> međ vökv'í augum.<br /> Hleyp ţó upp á háaloft,<br /> ef heyr'í draugum.

Í makindum ég mćlti orđ,
af munni fram í bríeríi,
er ég sat og beiđ viđ borđ,
blindfullur á fylleríi.

„Vaknađu nú vinur minn“
vitstola ég sagđi,
sturlađur međ staup viđ kinn,
starđi svo og ţagđi.

Skyndilega skell ég fékk,
skalf og hristist mikiđ,
yfir djúsnum draugur hékk,
dustađist upp rykiđ.

Fölur andinn fúll varđ og,
flaug ţar mćđuţungur,
ţefnćmur viđ ţorratrog,
ţefađi - „súr pungur.“

Andremmur og andstuttur,
ćstur varđ ţá móri
yfir móđu ađfluttur,
ćrslabelgur stóri.

Niđur enniđ raki rann,
rauđur sagđi lítiđ,
í augum dökkur eldur brann,
endurspeglast vítiđ.

„Hvađ vilt ţú mér draugsi dćll,“
draup úr mínum kjafti.
„Karl ţér heilsa, komdu sćll,
ţér káta fyllirafti.“

Opinmynntur ćpti ţá,
enda mikil skrćfa,
tremmi fór ţá tölti á,
og trítlađi líkt og kćfa.

   (67 af 201)  
2/12/06 00:01

krossgata

Mikil ógn og skelfing! Skemmtilegar vísur.

2/12/06 00:01

C2H5OH

Flott mađur! Ég sem get ekki einu sinni rímađ.

2/12/06 00:01

Offari

Biđ ađ heilsa ţeim fyrir handan.

2/12/06 00:01

Billi bilađi

[Réttir Skabba hjartastyrkjandi eftir áfalliđ]

2/12/06 00:01

Skabbi skrumari

[Lagast fljótt]... Skál

2/12/06 01:01

Fíflagangur

Var ţetta ţá bara fíflagangur?

2/12/06 01:01

Heiđglyrnir

Flottur Skabbi minn....Skál.

2/12/06 06:01

Skabbi skrumari

Eru menn hćttir ađ skrifa félagsrit... hvernig stendur á ţví ađ ţetta er enn á forsíđunni?

2/12/06 06:01

Billi bilađi

Ég var nú ađ reyna ađ pára eitthvađ, og ćtla ađ koma međ annađ í nćsta mánuđi. [Ljómar upp.]

2/12/06 06:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta fjallar um spursmáliđ ađ vera fullur ellegar draugfullur - ekki satt?
Skál, fyrir skáldlegum reimleika . . .

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...