— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Ég, Gestapó og kvćđi.. II (Ákavíti)

Hér er heildarsafn Ákavítiskveđskaps Skabba skrumara hingađ til... ţ.e. sem ekki hafa birst sem félagsrit... mörg kvćđin eru börn síns tíma...

2003

Ákavítiđ alltaf lagar
ávallt ljótur mórall fer
Verstir eru vissir dagar
vesen ćtíđ fylgir mér

Ákavíti veltumst í
verđum ósköp glađir
hleypur niđur náum ţví
ađ norpa djöfull građir

Ákavíti, vodkalögg
Viskífleyg í tösku
Ruddatóbak roknaslögg
Rodenbach í flösku

Hófinu í hóf stilltu
hundsa skaltu lýti
gjörđu veislu glas fylltu
af góđu Ákavíti

Gaman er ađ gantast hér
gott og nokkuđ skrítiđ
hell í flösku heljar er
heilnćmt Ákavítiđ

Bleytu allri bölva skal
bansett vökva flćđi
nema Ákavíta val
vođa finnst mér ćđi

Bíđa víti Áka ei
ekki bít í tappa
fríđa líters flösku fleyg
fyrir skrítna kappa

2004

Klakaböndin kalla á
kuldaúlpu hvíta
ţađ mun okkur forđa frá
frosnum Ákavíta

Ákavíti hellings hlýt
hneygja, spýt'ei, drekki
Baggalýti sárast sýt
sjaldan skít'í kekki

Mesta unun veitir vín
Vítis-Áka drykkur
komiđ hérna, hér til mín
helli fyrir ykkur

Lina ţrautir Vítavín
varla mun ţađ síta
drekk ég löngum, drekk sem svín
drekk ég Ákavíta

Ákavítis tunnatal
tapađ hef ég öllum
mun ţađ aftur inní sal
enda handa svöllum?

Sinna munum svamli ţar
sötra Ákavíti
Einnig verđur opinn bar
ansa skalt í flýti

Stallurinn er stútfullur
af stórum vítisglösum
"Bar'ég vćri blindfullur"
best af öllum frösum

Ađeins kassi Ákavít
ćtla mun ég taka
bćtir ávalt sorg og sýt
svo mun bćta raka

Edrú ţamba Ákavít
ekki bjórinn teyga
vaskur ávallt viskí spýt
versla enga fleyga

Kvabbi hćtt'og kneifa vel
kút af Ákavíti
á morgun verđ ég mjög svo skel
meira drekk í flýti

Fyllerí er forđabúr
er fell í ótilneyddur
Upp á ţaki, út í skúr
Ákvít, fram er reiddur

Dánarbeđiđ digurt skal
ţó djöfullinn mig bíti
Í kistu minni kvennaval
og kassi Ákavíti

Sanna Mjási segir hér
sögu gild'og rétta
Ákavíti smyr sem smér
smáa kokiđ ţétta

Sálin fer á sálarflakk
viđ sopa Ákavíti
Haltrar ţó, viđ staf hún stakk
og stendur af sér flýti

2005

Vekur hér vandrćđa bögur
vantar ei Haraldar sögur
fögur er hláka
fć mér svo Áka-
vítiđ er viskunnar lögur

Hósta stíft í mćđu mekk
mikil ţykir líti
Stöđvast ţá er dropan drekk
dágott Ákavíti

Ákavíti, skonsur, skens
skamt af últrakóbalt
Ávallt hjá ţér gleđi glens
gef ţér drykki margfallt
[innskot... ţetta var ort á rafmćli Vambans]

Kristallur nú kveđju fćr
og kökusneiđ í bítiđ
Sötrar öl og hátt svo hlćr
hérn'er Ákavítiđ
[innskot... ţetta var ort á rafmćli Kristals v Str.]

Kveđju ţér ég sendi sćll
sop'af Ákavíti
Akkilesar er minn hćll
yndćlt ţitt er hnýti
[innskot... ţetta var ort á rafmćli Vestfirđings]

Dagar langir líđa enn
lćđast bakviđ ţiliđ
Ennţá drekka auđnumenn
Ákavíti... Skiliđ?

Mikill er hann Mussi sein
mjöđ hann drakk í flýti
Heillavinur hér er ein
hálffull Ákavíti
[innskot... ţetta var ort á rafmćli Muss Sein]

Drekkum alltaf Ákavíti
eykur hreysti vökvinn sá
Sötrum mikiđ, best í bíti
býr ţađ undir daginn ţá

Siginn fisk á set ég flot
saman mauka
Ákavítis auka skot
ađ ţér gauka

Kenderíiđ kallar á
kenndir vímunautnar
Okkar á milli oft vill fá
Ákavítis glösin blá

Skarpmoni heiti ég Skrumfjörđ
skelf ég nú enn af Lútsţörđ [flámćlska]...
Enn dýrka ykkur
og Ákavítsdrykkur
glćst erum viđ Gestapóhjörđ

Kverkaskíta kergju brýt
kvefiđ snýti nokkuđ
Ákavíti alltaf hlýt
enda spýta rokkuđ

Á kvöldin jafnan kvelst ein sál
ef kverkar ţorna
Ákavíti er mín skál
eđalborna

Siđur er ađ sötra ljúft
svala Ákavítiđ
Mjöđiđ ţađ er milt en hrjúft
mjög gott er í bítiđ

Má ég segja sögu hér
sćmilega blauta
Asnađist í útihver
Ákavíti'drakk nokkuđ ber.

Ég er ađ drekka ákavíti
enda mikill drykkjumađur
Bjórsins sull úr börnum snýti
björgum okkur frá ţví lýti

Gaf ég lúđum lausan taum
lá og drakk mitt Víti.
keđja slitin, gefiđ gaum
gatiđ ţađ er lýti.

Gćr var ég á ölsins bar
Ákavíti drakk ég
vissi ei ţá hver né hvar
hrikalega fullur var

Víđar lendur vafra nú
vantar drykkjarhólka
Álaborgar alkakú
Ákavít'úr mjólka

Grip einn fann í fórum vér
fagurt Ákavíti
Kannske skulum skála hér
skála fyrir mér og ţér.

Alltaf langar alka smá í Ákavíti
Finnst ţađ vera löst og lýti.

Perraskapur prúđbúinn
í pakka Ákavíti
eđaldrykkur allsnúinn
end'í hraunsins grýti

Viđ oft Vítiđ súpum
vitiđ ljóđa gefur
kveđa vil á kúpum
kvćđagyđjan sefur

2006

Kćstur hákarl, hreistugt rođ
háma ég í flýti
Súra matinn sćluhnođ
sötra Ákavíti.

Dropann góđa dreypi á
dásemd, hressing gesta.
Vítiđ Áka vil ég fá
val hiđ allra besta.

Ákavíti, von og trú
víniđ hjartans mála.
Gleđur karlinn, kćtir frú
kyndir fögnuđ bála.

Fagur er dagurinn, fljóta mín augu,
frjósa ei tárin mín stríđu.
Feiknin af Ákvíti, flöskur í haugu,
fagna ţví dögunum blíđu.

Hjartastrengur hávćr mjög nú heyrnir deyfa,
vil ţví Ákavítiđ kneyfa.

Mig nú langar mikiđ ađ
mala dáldiđ grýti,
detta oní drykkjusvađ,
og dreyp'á Ákavíti.

Vinafundur veitir mér
vćngi til ađ fljúga.
Ákavíti upp međ fer,
ekki mun ég ljúga.

Kćri vinur vökva skalt,
visiđ leiđi mitt,
međ Ákavíti, ekki er svalt,
ađ úđ'á hlandiđ ţitt.

Föstudaginn feginn geng,
flösku brátt á lít.
Grćđir ţađ óglađan dreng.
góđ er Ákavít.

Vítamínin vćn ég hlýt
viđ veitingarnar góđu.
Í feitu lambalćrin bít
og lýsis drekk svo Ákavít.

Veikur fyrir víni er,
viđbjóđslegur alki.
Ákavít í vitin fer
og ver mig fyrir kalki.

Á barnum víst hitti ég mćtan einn mann,
mjög er oft valtur á svelli.
Vímusinn prímusinn vćnn ţykir hann,
vítiđ í glasiđ ég helli.

Sötra, drekka, djúsa, ţjóra,
djöflast, veigar háma.
Ákavítis, einnig bjóra,
eignast vil ég gáma.

   (80 af 201)  
31/10/05 07:00

Upprifinn

Bytta. Skál..

31/10/05 07:00

Gaz

[skálar]

31/10/05 07:00

Offari

Ég biđst velvirđingar á ţví ađ hafa haldiđ ţví fram ađ Framsóknarflokkurinn leysi flest vandamál. Nú er mér ljóst ađ Ákavítiđ leysir öll vandamál heimsins. Skál!

31/10/05 07:01

Vímus

Ţetta er enginn smá listi.
Minnir mig helst á sakavottorđiđ mitt.
Já var ţađ ekki?
Ég er bendlađur viđ ósómann í nćst seinasta versinu. Skál Skabbi minn!

31/10/05 07:01

Ţarfagreinir

Ţetta hefur tekiđ tímann sinn ađ taka saman. Skál!

31/10/05 07:01

blóđugt

Ţađ mćtti halda ađ ţú drykkir Ákavíti...

Skál!

31/10/05 07:01

Maribo

Meiriháttar lesnig. Takk fyrir.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...