— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/11/03
Hversu mörg félagsrit?

Misjafnar eru tölvurnar, en er Baggalúturinn misjafn eftir tölvum?

Ég hef tekiđ eftir ţví ađ í einni tölvu sem ég nota stundum koma fram ellefu félagsrit á forsíđu Gestapó. Í ţessari tölvu eru afturámóti átta félagsrit á forsíđunni og finnst mér ţađ miđur.
Hvernig stendur á ţessu, er ţađ spurning um stýrikerfi, vafra, upplausn eđa hvađ?
Hvernig er ţetta hjá ykkur, hvađ sjáiđi mörg félagsrit á forsíđu Gestapó og er til einhver lausn fyrir ţá sem vilja sjá fleiri félagsrit á forsíđunni?
Kv.
Skabbi

   (144 af 201)  
2/11/03 03:01

Nafni

8

2/11/03 03:01

Hakuchi

8 en ţađ er pláss fyrir miklu fleiri.

2/11/03 03:01

SlipknotFan13

8 einnig hér. Í mozillu 1.0 og 1280x1024 í upplausn á garminum.

2/11/03 03:01

Ţarfagreinir

Ţetta er ađallega spurning um upplausn held ég. Ég sé 8 hér í lappanum mínum ţar sem ég er ađ keyra Ubuntu Linux.

2/11/03 03:01

Dillinger

8 hér.

2/11/03 03:01

Galdrameistarinn

saman hér. 8, bćđi í IE og Firefox.

2/11/03 03:01

Illi Apinn

8 hjá mér í 1152*864, 1280*1024 og 800*600 í Firefox 1,0

2/11/03 03:01

SlipknotFan13

ég hefđi alls ekkert á móti ţví ađ sjá fleiri félagsrit á forsíđunni, jafnvel upp undir annan tug ef ţví vćri ađ skipta. Mćtti koma ţví einhvernveginn í kring?

2/11/03 03:02

Vladimir Fuckov

8 hjá oss í 1280 x 960 x 32 í bćđi IE og Firefox. Vér höfum hinsvegar veitt ţví athygli ađ fjöldinn er breytilegur frá degi til dags og grunar oss ađ ţađ tengist ţví hvort einhverjir ţeirra gesta er eiga félagsrit á forsíđu eiga fleiri svo ný félagsrit ađ ţau kćmu líka á forsíđuna ef birt vćru fleiri en eitt félagsrit frá sama gesti á forsíđu (líklega prófum vér ţessa kenningu vora betur fljótlega).

2/11/03 03:02

Haraldur Austmann

16

2/11/03 04:00

Hilmar Harđjaxl

Ertu nokkuđ búinn ađ fá ţér í glas Haraldur?
Ég sé átta.

2/11/03 04:00

Skabbi skrumari

Magnađ, ţetta er greinilega ekki inangrađ dćmi...

2/11/03 04:00

Skabbi skrumari

Mér ţykir ţađ slćmt ađ ţađ skuli vera átta hjá flestum, ţađ er nefnilega mun skemmtilegra ţegar ţađ eru ellefu félagsrit á forsíđunni...

2/11/03 04:01

Sprellikarlinn

8 hér líka. Vantar fleiri, punktur.

2/11/03 04:01

krumpa

8 hér á fartölvunni - hef séđ fleiri á stćrri skjám... 10 held ég á 17"...

2/11/03 04:01

krumpa

Ţyrftu ađ vera fleiri ... mađur er mjög fljótur ađ missa af einhverri snilldinni...

2/11/03 04:01

Hóras

Ég sé 11 eins og er, en hef tekiđ eftir ţessu .Yfirleitt sé ég 8

2/11/03 04:01

Hóras

Um leiđ og ég lauk viđ síđustu athugasemd, breytist allt og nú sé ég 7

2/11/03 04:01

Hóras

Vladimir er er gera einhverjar tilraunir međ félagsritin og nú sé ég 1 til 2 félagsrit í einu

2/11/03 04:01

krumpa

haha - nú sé ég 14 ! Nú er gaman ađ lifa !

2/11/03 04:01

krumpa

Ći - aftur orđin átta - mistókst tilraunin ?

2/11/03 04:01

Vladimir Fuckov

Ţetta er stórfurđulegt og kenning vor hér ađ ofan a.m.k. ađ hluta til rétt. Ef vér dćlum inn fjölda félagsrita fjölgar félagsritum á forsíđu ađ ţví er virđist um eitt međ hverju félagsriti voru ţar til fjöldinn er kominn upp í 15. Ţá fer ţeim ađ fćkka aftur uns einungis eitt félagsrit sést er vér eigum u.ţ.b. 20 nýjustu félagsritin. Ţví miđur truflađi Kuggz tilraun vora međ ţví ađ koma međ félgsrit međan vér vorum ađ ţessu og ţví spurning hvort vér endurtökum ţetta viđ tćkifćri. Sér í lagi vćri fróđlegt ađ sjá hvort fjöldi félagsrita á forsíđu geti fariđ niđur í núll en ţađ finnst oss ţó afar ólíklegt.

2/11/03 03:02

Skabbi skrumari

Áhugavert, ég hef greinilega bara hitt á ţađ í hinni tölvunni ţegar ţađ voru 11 félagsrit á forsíđunni...

2/11/07 21:02

Geimveran

Ég sé 13. Gaman af ţví.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...