— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 6/12/07
Lífiđ

Úr geymslunni... einhverjir kunna ađ hafa séđ ţetta áđur árla árs 2005....

[Vaknar viđ gutl í sjónum og saltbragđ í munninum]
[Stendur upp, teygir sig, bugtar og beygir, verkjar í öllum skrokknum]
[Sér ađ hann er staddur á flćđiskeri og brátt muni flćđa yfir skeriđ]
[Hugurinn reikar]
Hvađ er ég ađ gera hérna, einn á flćđiskeri?
[Rámar í ţađ ađ hafa skrönglast upp á skeriđ rétt fyrir sólarlag, ţreyttur og kaldur]
[Horfir í átt til lands]
Hver er tilgangurinn međ ţessu lífi?
… er ţetta lífiđ?
… ađ standa einn á flćđiskeri og bíđa eftir ađ sjórinn falli ađ?
[Flćđir meira yfir skeriđ]
Er lífiđ ekki bara ţađ sem mađur skynjar hverju sinni og ţví er lífiđ, ţađ ađ vera á flćđiskeri ţessa stundina?
[Skeriđ er ađ hverfa í sjó]
[Sér dílaskarf svífa hjá, kannast viđ hann, veifar honum]
[Sér marhnút synda innan um ţarablöđkur viđ skeriđ]
Kannske mađur fái sér í gogginn…
[Blakar vćngjunum, stekkur í sjóinn og kafar á eftir marhnútnum]
…ţetta er lífiđ.

   (31 af 201)  
6/12/07 04:02

Herbjörn Hafralóns

Ţađ er talsverđ dýpt í ţessu.

6/12/07 04:02

Upprifinn

Ert ţú furđufuglinn?

6/12/07 04:02

Wayne Gretzky

Er LSD-lykt af ţessu?

6/12/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Vó! Hverju tróđstu í pípuna ţína núna Skabbi? Skemmtileg saga annars...

6/12/07 05:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skál, gamli skarfur !

6/12/07 05:00

krossgata

Gott líf.

6/12/07 05:01

Dexxa

Góđ saga, vel skrifuđ.

6/12/07 05:01

feministi

Ertu karl-skarfur?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...