— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/06
Uppgjör viđ fortíđina.

Var ađ lesa vísnakver,
visin ljóđatorfin.
Gömul kvćđi er gerđi hér,
góđ var stundin horfin.

Ellin kom víst drjúgt í dag,
drćm er kvćđahilla.
Hef mörg orđin hnýtt í brag,
herfilega illa.

Af ćskuţrótti orkti níđ,
en ţó gleymdist vitiđ.
Aum ţá ţótti orđahríđ
ekkert var ţar bitiđ.

Nú loks veit ađ vitiđ fer,
ef vantar orđahlekki.
Hristist bátur hratt viđ sker,
mig hrćđir sjór á dekki.

Í fori hugans fann ég tákn
finn ei margt til bóta.
Eftir stendur stuđlabákn,
stöndug hrúgan ljóta.

   (66 af 201)  
2/12/06 12:01

Billi bilađi

Fyrst uppgjöri er lokiđ ţá er bara ađ horfa ótrauđur fram á veginn og hrćra vel upp í ljóđapottinum.

Skál!

2/12/06 12:01

krossgata

Mér finnst endilega eins og ég hafi séđ eitt erindiđ ţarna á hagyrđingamóti í gćr, ţađ hefur ţá veriđ frć sem orđiđ er ađ sómablómi núna?
[Ljómar upp]

2/12/06 12:01

Offari

Ertu ţá núna nýuppgerđur?

2/12/06 12:01

Isak Dinesen

Kallinn minn!

2/12/06 12:02

Jóakim Ađalönd

Skál!

2/12/06 13:01

Skabbi skrumari

Ég er andlaus og sár sjálfum mér fyrir ađ hafa orkt svona lélegar vísur... en mađur verđur ađ girđa sig í brók einhvern tíman...

2/12/06 13:01

Billi bilađi

Öss... ef mađur yrkir aldrei lélegt ţá er ekki hćgt ađ bćta sig. [Ljómar upp]
Ţetta er bara upp á viđ hjá okkur.
Skál.

2/12/06 14:01

Heiđglyrnir

.
.
.
Koma dagar koma verk
á kvćđi hverju lćrum
Virđast eldri minna merk
merki ţróunar er sterk........Skál Skabbi minn.

2/12/06 15:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Upp upp mín skál, & allt ţarframeftirgötunum . . .

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...