— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friðargæsluliði.
Heiðursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 9/12/07
Langar þig á Árshátíð í haust?

Þetta er bara áminning...

Ef svo er, endilega taktu þátt í könnun á því hvaða daga þú getur mætt. Áætlað er að könnunin verði opin til 16. september.

Smelltu hér til að taka þátt.

Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna.
Nefndin

Nefndin er byrjuð að starfa og strita
stappa í grautnum og ná sér í hita
með síblautum allsherjar vökvum og vita
að við munum árshátíð dökkrauð brátt lita.

   (26 af 201)  
9/12/07 09:01

Wayne Gretzky

9/12/07 09:01

Wayne Gretzky

Er börnum leyft að koma...svona grínlaust..

9/12/07 09:01

Tumi Tígur

Verður maður ekki að mæta og skála í Ákavíti?

9/12/07 09:01

Anna Panna

Gretzky; svona grínlaust þá hafa börn fengið að koma svo lengi sem þau drekka ekki dropa af áfengi og einhver fullorðinn tekur ábyrgð á þeim. Finndu ábyrgðarmanneskju og þú getur farið að plana mætingu!

9/12/07 09:01

Wayne Gretzky

Drekka ekki dropa af áfengi:nei

Koma með foreldra: ekki séns, ekki vil ég eyðileggja árshátíðina.

9/12/07 09:01

Anna Panna

Svona svona, þú biður einhvern (Gestapóa, þeas) bara fallega um að ættleiða þig eina kvöldstund...

9/12/07 09:01

Vladimir Fuckov

Einnig hafa ef vjer munum rjett verið tímamörk á hvað vissir aldurshópar hafa verið langt fram á kvöldið.

Vjer reiknum annars með að mæta verði öllum skilyrðum fullnægt, sjer í lagi að öryggisgæsla verði fullnægjandi.

9/12/07 09:01

Jarmi

Ég skal passa kauða.
[Setur upp sakleysislegasta svip sem um getur]

9/12/07 09:01

Huxi

Je... right...

9/12/07 09:01

Günther Zimmermann

Sem svar við spurningu þeirri, er höfundur félagsritsins setti fram, í titli þess, hér efst, þá vil ég, ofanritaður, í eigin persónu, og falslaust, koma því á framfæri, svarinu þ.e., að mitt svar, við fyrrnefndri spurningu, er ekki neikvætt, heldur þvert á móti, þá er það, án frekari málalenginga og fyrirvara, jákvætt.

[Dregur andann]

9/12/07 09:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Nei

9/12/07 09:02

Vladimir Fuckov

Það tilkynnist hjer með opinberlega að nú erum vjer óhressir með að Günther Zimmermann sló oss alveg við. Hann kom með miklu gagnorðara, greinarbetra og skýrara svar en vjer við spurningunni um áhuga á mætingu á árshátíð [Íhugar að semja nýtt og miklu ítarlegra, nákvæmara og skýrara svar en það sem birtist hjer kl. 16:47 í dag].

9/12/07 09:02

Ívar Sívertsen

ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
ÉG MÆTI!!!
eða það held ég alla vega...

9/12/07 09:02

Isak Dinesen

Ég hélt að Ívar væri orðinn of gamall fyrir svona barnaskap.

En er ekki svona árshátíð aðeins of mikið 2005 eitthvað?

9/12/07 10:00

Villimey Kalebsdóttir

Ég kem..

9/12/07 10:00

Ívar Sívertsen

Ég hélt að Isak Dinesen vissi hvernig ég er.

9/12/07 10:00

Hvæsi

Ég kem ekki.

9/12/07 10:00

Skrabbi

Er ekki nóg að stofna árshátíðarþráð og taka eina góða kvöldstund í rafræna árshátíð þar sem verður djammað fram á nótt? Er orðin leið á þessum raunheima árshátíðum með alvöru drykkju og -skandölum. Jamm ... það er svo 2005 eitthvað ...

9/12/07 10:00

Ívar Sívertsen

Að finnast árshátíð óþörf er eitthvað svo 2004

9/12/07 10:00

Skabbi skrumari

Ég missti af árshátíðinni 2005... svo ég er að vinna upp...

9/12/07 10:00

Tigra

Óboj óboj!

9/12/07 10:01

Steinríkur

Ég verð ekki á landinu nema til 11. október. Þetta er ósanngjarnt...

9/12/07 10:01

Álfelgur

Þú verður bara að vera aðeins lengur.

9/12/07 10:01

Skrabbi

Setjum Steinrík í farbann ... Æ, þetta er svo 2001 eitthvað ...

9/12/07 10:01

Álfelgur

[Hristir hausinn með hendur á mjöðmum]
Baggalútur var ekki til árið 2001 kjáninn þinn!
[Gefur Skrabba selbit á nebbann]

9/12/07 10:01

tveir vinir

verður mafíuleikur

9/12/07 10:01

Skabbi skrumari

Á fimmtudaginn í næstu viku ættum við í nefndinni að geta svarað ýmsum spurningum og þá á þræðinum Árshátíð 2008 á Efst á baugi...

9/12/07 11:00

Ívar Sívertsen

Ég hafna því að það verði mafíuleikur á árshátíð!
http://www.youtube.com/watch?v=ORLv3GoYOc4

9/12/07 11:01

Günther Zimmermann

Hei! Ég á rafmæli 13. nóvember, er ekki hægt að hafa árshátíðina þá?

9/12/07 11:02

Skabbi skrumari

Það verður bara annað hvort fyrirpartí eða eftirpartí... allt eftir því hvenær Árshátíðin verður...

9/12/07 12:01

Ívar Sívertsen

bæði bara

9/12/07 16:01

Tigra

Synd að Ívar ætlar ekki að mæta.

Skabbi skrumari:
  • Fæðing hér: 11/8/03 13:32
  • Síðast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eðli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikið drykkjudýr drekkur Ákavíti Með friðargæslu gerir hann grikk þá ljótukalla hákarla að kæsa kann og kasta upp á hjalla
Fræðasvið:
Er smáfróður um allt, en stórfróður um fátt. Þykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítið um allt...
Æviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stað brjóstamjólkur, auk þess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Þótti frekar lítill og óárennilegur í æsku og á harðindatímum seinustu aldar lá við að Skabbi myndi ekki hafa það af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn að laumast í hákarlalýsistunnuna út við verkfæraskúrinn og hafði Vargur Vésteins skilið eftir opna Ákavítisflösku ofan við tunnuna og hafði hún lekið í heilu lagi niðrí tunnuna... Fyrir vikið smakkaði hann Lýsisblandað Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk þess sem það fór að renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níðvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir það... Hefur löngum þótt ódæll og erfiður viðureignar en fékk þó sökum klækja og mútubragða Friðargæslustól hér á Gestapó og notar hann öll tækifæri til að misnota þá aðstöðu. Hann Skabbi er einnig þekktur fyrir að misnota kvæði sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvæðaníðing hinn versta... auk þess sem það er fáheyrt að annað eins skrípi geti ort kvæði sem getur ekki komið frá sér óbrenglaðri setningu... Húmor takmarkaður, en húmorast þó. Æviágripið er í sífelldri endurnýjun...