— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/03
Kveđja

Ég er yfirleitt töluvert dramatískur og ţví viđ hćfi ađ kveđja Lútinn á óvćntan og dramatískan hátt, fyrsta útgáfan á ţessum sálmi var ţó mun dramatískari (og töluvert lengri), en mér ţótti ţetta ţó viđ hćfi. Til ađ fyrirbyggja allan misskilning, ţá er ég ekki hćttur endanlega, heldur í fríi frá Gestapó og mun vćntanlega einhvern tíma í nánustu framtíđ mćta aftur.

Kveđ ég nú ţví kominn er víst kuldi nćtur
búinn er minn Baggalútur
bundinn fastur rembingshnútur

Kvćđi mörg ég kvađ hér oft og klámiđ líka
gantast oft og gátt upp ljúka
gekk ég vegi laumupúka

Ţrćđi spunniđ ţrautir leyst í ţamb’ađ leita
Skabbi fann oft skrumiđ nýta
skálađi í Ákavíta

Góđ var stund ađ gamnast hér viđ góđa leiki
búinn er mín baggasýki
birtist kannsk’í vofulíki

Víst er svo ađ vini mína verđ ađ kveđja
lýkur núna laga smiđja
lokin er mín vísnahriđja

Bless elsku dúllurnar mínar og...

Skál

   (139 af 201)  
2/11/03 08:00

Nornin

*fer ađ gráta*
Ekki vera bara alveg farinn.

2/11/03 08:00

Haraldur Austmann

Nei nei, ţú ert ekkert hćttur. Ţađ getur ekki veriđ. Dettur ekki í hug ađ kveđja ţig - ekki strax ađ minnsta kosti. PLÍS! SEGĐU OKKUR AĐ ŢETTA SÉ GABB!

2/11/03 08:00

Jóakim Ađalönd

Hvers vegna ertu ađ yfirgefa okkur Skabbi? Vonandi ekki fyrir fullt og allt? *Tár lekur niđur kinn*

2/11/03 08:00

Barbapabbi

Braghendurnar býsnagóđar bruggar okkur
Skáldamjöđinn skenkt sér hefur,
- Skabbi vart oss yfirgefur

Ţörf er á ađ ţekkir drengir ţrammi um lútinn
yfirgefđu ekki kútinn
áfram sendu ljóđabútinn

Skála verđ ég Skabba fyrir, skarfi góđum.
Vittu til á vísnaslóđum
von er enn á ţínum ljóđum.

2/11/03 08:00

Golíat

Eins og sagt er í dag; "ţú ert ađ grínast í okkur". Vona ađ ţú sér ađ spila međ okkur Skabbi, ţú ert órjúfanlegur hluti af Lútnum.

2/11/03 08:00

Ívar Sívertsen

Ef Skabbi fer ţér er óhćtt ađ loka lútnum!

2/11/03 08:00

Enter

Nei!!! Ţađ er bannađ ađ hćtta Skabbi! Ţetta er skipun.

2/11/03 08:00

Nafni

Hva ...ha? Andskotinn Skabbi! Ţú ferđ ekki fet. Hvađ gengur á hérna eiginlega?

2/11/03 08:00

albin

Bíddu... ég hélt ađ ţađ vćri eigi minn en ţriggja mánađar uppsagnarfrestur.

2/11/03 08:00

Vamban

Ţá ţarf ađ finna nýja menn í friđargćslu.

2/11/03 08:01

Dr Zoidberg

Skabbi, ég vona ađ ţú sért bara ađ tala um eina af ţínum frćgu baggalútsafvötnunum og ţú komir aftur endurnćrđur innan tíđar.

2/11/03 08:01

Nykur

Skál Skabbi minn! Neita hinsvegar ađ trúa ţví ađ ţú sért ađ kveđja okkur.

2/11/03 08:01

Heiđglyrnir

Ţađ má ekki af neinu líta hér í eina mínúnu, ţá er allt orđiđ vitlaust og allt meira og minna fariđ úr límingunum, Skabbi ađ fara !!!HVAĐ !! SKABBA LAUS BAGGALÚTUR!!! HVAĐ!!! Ţetta eru bara ţćr alverstu fréttir sem ég hef heyrt, (snappar og fer sem snöggvast alveg úr límingunum) Skabbi Skrumari Nei nei nei!!!! (tekur sig saman í andlitinu, skellir nýju lími allan hringinn) ţetta bara verđur ekki eins á eftir.
Kćri Skabbi Bless (sér ekki á skjáin, er međ einhv..fjan.. í augunum)

2/11/03 08:01

Heiđglyrnir

Sorry í uppnáminu gleymdi ég ađalatriđinu, SKÁL SKABBI MINN.

2/11/03 08:01

Finngálkn

Ef ţú ferđ ţá fer ég líka! - Já passiđ ykkur bara!

2/11/03 08:01

Limbri

Bregđast krosstré sem önnur tré.

Ef ţetta félagsrit er rétt skiliđ hjá mér og Skabbi er í raun búinn ađ kveđja okkur... ţá vil ég nota tćkifćrđi og kveđja einnig. Ţar sem nokkuđ ljóst er ađ séntilprósentan mun hrapa geigvćnlega viđ fráhvarf slíks öđlings tel ég mér ekki vćrt hér í komandi framtíđ... já nema ađ Finngálkn fari líka. Ţá núllast ţetta kannski ađ einhverju leiti út. Ok, segjum ţađ, ef Finngálkn fer líka ţá sé ég til.

Lifđu heill Skabbi minn, hvar svo sem ţú ert.

-

2/11/03 08:01

Vladimir Fuckov

Vonandi er ţetta bara Baggalútsafvötnun í um viku eins og stundum hefur gerst áđur, annađ vćru slćmar fréttir. Skál !

2/11/03 08:01

Vímus

Ef ein einasta helvítis hrćđa yfurgefur Lútinn, ţá hćtti ég ađ dópa og drekka. Hćttiđ ţessu andskotans vćli !

2/11/03 08:01

Júlía

Án ţín verđur Lúturinn aldrei samur, Skabbi. Ţú ert sannur friđarhöfđingi, séntilmađur, gamansamur, mannasćttir og góđmenni.
Ég missti af (eđa losnađi viđ) havaríinu um helgina, en ef ţađ veldur brotthvarfi ţínu mega ţeir sem ađ stóđu sannarlega iđrast sárt og innilega.

Endilega haltu sambandi - ţú ert öđlings mađur!

2/11/03 08:01

Tigra

[ritskođađ]
OG HANANÚ!
*fer ađ skćla*

2/11/03 08:01

Finngálkn

Ţiđ hljótiđ ađ skilja alvarleika málsins ef Vímus er farinn ađ hóta afeytrun! - Geriđ eitthvađ!

2/11/03 08:01

Golíat

Láttu ekki svona Limbri, ţú mátt ekki bregđast okkur líka.

2/11/03 08:01

Ţarfagreinir

Ég er miđur mín ... Baggalútur verđur svipur hjá sjón án Dylanásjónu Skabba.

2/11/03 08:01

Órćkja

" Til ađ fyrirbyggja allan misskilning, ţá er ég"
Ţá ertu hvađ kćri Skabbi? Skabbalaus Baggalútur er eins og kúmenlaust ákavíti.

2/11/03 08:01

Hildisţorsti

Ţađ er ţá best ađ kveđja líka.
Bless.

2/11/03 08:01

feministi

Kćri Skabbi ég skil mćta vel ţreytu ţína en vona jafnframt ađ ţú komir aftur.

2/11/03 08:01

Heiđglyrnir

Allir sem hafa gert á hlut Skabba verđa ađ sjá sóma sinn í ađ biđja hann afsökunar, minna má ţađ ekki vera svona í kveđjuskyni. Ef ađ ég hef misbođiđ ţér á einhvern hátt Skabbi minn ţá biđ ég ţig ađ AFSAKA mig. Sem byrjandi hér vil ég segja, ađ án hvatninga og manngćsku, Skabba vorkenni ég ţeim sem á eftir koma.
Er enţá međ einhv..fjan.. í augunum. SKÁL SKABBI MINN

2/11/03 08:01

Muss S. Sein

Skál Skabbi. Ég ćtla ađ leggja ţessa bokku af ákavíti á öruggan stađ og mun hún bíđa endurkomu ţinnar. Sjálfur mun ég ekki smakka á ákavíti međan ţú ert á brott.

2/11/03 08:01

Golíat

Hvur fjandinn er á seyđi, ţetta er ađ verđa eins og fjöldasjálfsmorđ hjá japönskum sértrúarsöfnuđi, fyrst Skabbi, ţá Limbri og loks Hildisţorsti. Hvađ er ađ ske, hver er nćstur?

2/11/03 08:01

víólskrímsl

Jesús María. Brátt verđur hér fátt um fína draetti.

2/11/03 08:01

Coca Cola

Svo ég geri orđ mér vitrari einstaklings ađ mínum : "Fine! I'll build my own Gestapó, with blackjack - and hookers! In fact - forget the Gestapó and the blackjack!"

2/11/03 08:01

Finngálkn

Hei getur Tinni ekki fariđ í stađinn fyrir ţig?

2/11/03 08:01

Goggurinn

Vertu sćll í bili Skabbi og megi ţetta frí ţitt vera sem allra styst.

2/11/03 08:01

Hakuchi

Hvíldu ţig í ró og nćđi kćri minn. Ţín verđur saknađ.

2/11/03 08:01

plebbin

2/11/03 08:01

plebbin

Hann kemur aftur,
veriđi bara róleg

2/11/03 08:02

kolfinnur Kvaran

Skál kallinn

1/12/04 03:00

Skabbi skrumari

Ef allt hefđi veriđ eđlilegt ţá hefđi hvíldin orđiđ svona löng... en fíkn mín er of mikil...

1/12/05 03:01

Skabbi skrumari

Ţvílík dramatík... úff var búinn ađ gleyma ţessu... mađur kemur víst alltaf aftur... vonandi kemur Limbri aftur...

5/12/05 02:01

Skabbi skrumari

Kemur mađur alltaf aftur... mér er spurn?

1/11/06 15:01

Skabbi skrumari

Mér sýnist ţađ... Skál

31/10/07 16:01

Wayne Gretzky

Af hverju hćttirđu?

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...