— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 7/12/03
Árshátíđin

Frábćr í alla stađi...

Ég var á báđum áttum, svona fyrirfram, hvort ég ćtti ađ drekka mig dauđadrukkinn áđur en mađur myndi mćta...lét ţađ samt ekki eftir mér, enda óvíst hvers konar minning hefđi veriđ af ţví. Ţví fékk ég mér eingöngu eitt glas af kaptein morgan í kók áđur en fariđ var af stađ.
Ţađ var ekki laust viđ ađ ţađ fćri um mann fiđringur ţar sem leigubíllinn ók međ mann niđur laugaveginn í átt ađ kaffihúsinu 11.
Ţegar inn kom, fór ég rakleiđis ađ barborđinu og spurđi hvort Baggalútur vćri heima...mér var vísađ uppá efri hćđina og labbađi óstyrkum skrefum upp.
Ţegar upp var komiđ, tók ég eftir ađ á borđi viđ innganginn voru nafnspjöld og gestabók, ţar skráđi mađur nafn sitt og notendanafn og fékk nafnspjald ađ launum. Svo fór mađur ađ skođa hverjir vćru mćttir og grípa í hendur manna, ég var frekar snemma á ferđ, miđađ viđ marga ađra, en ţó voru mćttir Hakuchi, Dio, Blástakkur, Tinni, Vladimir, Herbjörn og ritstjórnin.
Til ađ byrja međ, voru menn bara ađ sötra bjór, horfa á fótboltann međ öđru auganu og spjalla, sumir höfđu ţađ á orđi ađ ţeir hefđu búist viđ mér veltandi inn dauđadrukknum og ađrir vildu vita hvort ég vćri alltaf drekkandi Ákavíti...
En ađ hátíđinni, fólk hélt áfram ađ streyma inn og ţađ verđur ađ viđurkennast ađ ég hef sjaldan veriđ úti ađ skemmta mér međ meira einvalaliđi.
Enter og félagar voru frábćrir, sem og allir gestir...vöntun á nokkrum olli vonbrigđum, en skál ţeirra var ţá bara drukkin...
Ákavítiđ sem ritstjórn hafđi aflađ, kom ágćtlega út, mátti finna yndislega kúmeinlyktina, ţegar staupinu var brugđiđ ađ vitum og eftir skotiđ, fann mađur bragđmikinn eftirkeim, međ appelsínu- og kúmenbragđi, greinilega var um árgang 1986, sem var óvenju hentugur til Ákavítisgerđar, enda veđurfar til kúmeinsframleiđslu međ eindemum gott í Álaborg.
Hátindurinn var ţó náttúrulega verđlaunaafhendingin og vil ég biđja ritstjórn um ađ birta rćđur ţćr sem haldnar voru viđ verđlauna-afhendinguna.
Ţessi árshátíđ eđa afbrigđi af henni má ađ ósekju hafa 2-4 sinnum á ári.
Eitt ţótti mér skrítiđ, en ţađ var sú stađreynd ađ mađur gat ekki lesiđ ţađ sem allir voru ađ segja og ţví missti mađur af nokkrum ţráđum, en ţađ er langt síđan slíkt hefur gerst hjá mér...

   (170 af 201)  
Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...