Forystugrein – Enter
Enter

Ég sé ađ full­hátt­virtur forseti hins háa Al­ţingis er međ eitthvađ bakkaklór eftir ömurđ­ar­veisluna sem hann hélt á Völl­unum ađ viđ­stöddu fá­menni í gćr.

„Forseti Al­ţingis harmar ađ heim­sókn danska ţing­forsetans hafi veriđ notuđ til ađ varpa skugga á hátíđar­höldin og leyfir sér ađ trúa ţví ađ ţađ sé minni­hluta­sjónar­miđ ađ viđ­­eigandi sé ađ sýna danska ţing­­for­setanum óvirđ­ingu ţegar hann sćkir okkur heim og kemur fram fyrir hönd danska Ţjóđ­ţingsins og dönsku ţjóđar­innar.“ — segir forseti.

Ég mót­mćli herra forseti.

Ţessi van­hugsađa og alls óvel­komna heim­sókn var hreint ekki „notuđ“ til ađ varpa skugga á fjöl­milljóna­partíiđ ţitt. Heiđurs­gesturinn flótta­legi sá alveg sjálfur um ađ varpa sínum skođana­myrka skugga á hátíđa­höldin og eyđi­leggja ţau gersam­lega.

Ţađ eru miklu fremur Danir sem sýna okkur óvirđingu međ ţví ađ senda ţessa út­dönkuđu rasista­píu hingađ — og skömmin er ţeirra ađ púkka upp á hana sem ţing­forseta yfir­höfuđ.

Ţađ er nefni­lega míkró­minni­hluta­sjónar­miđ ađ halda ađ ţađ sé í lagi ađ dubba upp rauđ­klćdda rasista og leiđa til hásćtis á hátíđar­ţing­fundi á sjálfu Lög­bergi. Og ţađ ađ gera lítiđ úr gagn­rýni á ţetta skipulags­slys er ekkert annađ ómerki­legt yfir­klór og eftirá­mjálm.

Svo eiga menn bara ađ drullu­fruss­fretast til ađ biđjast af­sökunar á klúđrinu í stađ ţess ađ barma sér undan eđli­legum viđ­brögđum viđ ţessum skammar­lega undir­lćgju– og druslu­gungu­hćtti.

Góđar stundir.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Nú keppast fyrirtćki hvert um annađ ţvert um ađ tilkynna fólki ađ ţau sendi engin jólakort ţetta áriđ. Sama gildir um stofnanir og hvers kyns hópa. Raunar virđist sem svo ađ enginn sendi jólakort ţetta áriđ, ţví allir eru svo viđurstyggilega uppteknir viđ ađ láta andvirđiđ, sem svo er kallađ, renna til góđra málefna. Sem er svosum gott og jafnvel blessađ.

En hví í rauđnefjuđum rođamaurum renna ţessir apakettir ekki bara sínu meinta andvirđi ţegjandi og hljóđalaust til sinna góđu og gildu málefna? Hvers vegna er veriđ ađ tönnlast á ţví í einhverjum afsakandi sparirafkveđjum?

Hverjum er ekki skítsama hvert ljósritunar- og frímerkjasleikigjaldiđ rennur? Ţiđ ţurfiđ ekkert ađ réttlćta ţađ fyrir mér og mínum – og síst af öllu monta ykkur af ţví hve einstaklega eymingjagóđ ţiđ eruđ alltaf hreint á ađventunni.

Ef ţiđ tímiđ ekki ađ senda mér jólakort ţá bara tímiđ ţiđ ţví ekki.

Og ef ţiđ ţurfiđ endilega ađ losna viđ móralinn getiđ ţiđ bara sleppt ţví ađ kaupa mjólk í kaffiđ á ađventunni og styrkt mig sem nemur bévítans andvirđinu.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA