— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/05
Stéttar til gangs.

Norđmenn eru, eins og fyrr segir, klikk.

Ég hef dvaliđ hér í smá tíma, í landi elga og skógarbjarna, sem sagt Noregi.
Fínasta land ađ mörgu leiti, en tígrisdýr eins og ég eru auđvitađ alltaf vođa veik fyrir svona fallegum skógum og góđu veđri.

Hinsvegar er eitt sem ég er ekki alveg sátt viđ.

Hvar eru allar gangstéttarnar??

Ţađ er alveg hrćđilega lítiđ af gangstéttum í ţessu landi!
Og ef ţađ eru gangstéttar yfir höfuđ, ţá er bara öđru hvoru megin viđ götuna, aldrei báđu megin.
Ţađ er stór skrítiđ ađ sjá heilu garđana enda bara úti á götu, ţví ţađ er engin gangstétt í milli.

Mér er um og ó.
Hvađ hefur orđiđ af öllum gangstéttunum?
Ég trúi ekki ađ nokkur mađur myndi byggja borg eđa bć á ţennan hátt, ţannig ađ ţeim hlýtur ađ hafa veriđ rćnt til ţess ađ ég kćmist ekki leiđa minna á einfaldan hátt!

Óvinir ríkisins ađ verki?

   (24 af 83)  
5/12/05 10:02

Gaz

Ţetta er agalegt ástand á normönnum. Eru einhverjir ađrir en bandaríkjamenn nćgilega vel útbúnir til ađ takast ţessi stórţjófnađur án ţess ađ nokkur verđi ţess var?

5/12/05 10:02

Offari

Ástandiđ er svipađ á Reyđarfirđi, ţađ er erfitt ađ kenna börnum umferđarreglur ţar sem gangstéttirnar vantar.

5/12/05 10:02

Tumi Tígur

Norđmenn eru klikk!

Hef haldiđ ţessu fram síđan ég flutti sjálfur til Noregs fyrir tćpum 3 árum.

5/12/05 10:02

Hóras

Agalegir villimenn eru ţetta

5/12/05 10:02

Mosa frćnka

En eru ekki allir á skíđum? Sú ţjóđ gengur ekki - röltar ekki heldur - og ţess vegna eru engar gangstéttar. Eđa mér skildist ţađ alla vega ţannig.

5/12/05 10:02

Tigra

Einhverstađar verđa ţau ţá ađ skíđa.
Já og ég sé engan snjó hér eins og stendur í hitabylgjunni.

5/12/05 10:02

Nermal

Noregur... land hinna stéttlausu

5/12/05 10:02

Hvćsi

Af hverju ćtti einhver ađ stela gangstéttum? [klórar sér í hormottunni]
Hvernig getur mađur notađ stolnar gangstéttir?
Ţetta er agalegt mál og best er ađ RASSAT fari í máliđ um leiđ og viđ hertökum noreg.

5/12/05 10:02

Vladimir Fuckov

[Hrökklast afturábak og hrasar viđ]
Eru Norđmenn búnir ađ setja plútóníum í gangstjettir sínar til ađ hindra hálkumyndun ? Sje svo er mjög líklegt ađ óvinir ríkisins hafi stoliđ stjettunum til ađ komast yfir plútóníum [Fölnar upp viđ tilhugsunina og lćtur efla gćslu viđ allar plútóníumstjettir í Baggalútíu].

5/12/05 11:00

U K Kekkonen

jú norđmenn eru svoltiđ sveitó í sér. Ţú veist ađ Osló er stćđsta ţorp í heim?

5/12/05 11:01

Grágrítiđ

Aumingja norđmenn hafa svo lélegt gatnakerfi og illa byggđa vegi. Ef ţeir ćtla norđur ţá fara ţeir inní svíţjóđ og keyra ţeirra vegi.

5/12/05 13:00

Jóakim Ađalönd

Jamm, Norđmenn eiga ekki nógan pening til ađ byggja almennilega vegi, hvađ ţá meira...

5/12/05 17:02

Rauđbjörn

Athyglisvert.
Ef til vill hefur olíusjóđurinn veriđ brúkađur til ţess veita hverjum og einum landsmanni bifreiđ til afnota.
Hver veit? Ţeir hafa engu ađ síđur veriđ frekar feimnir(eđa nískir) viđ ađ nota olíu(fjár)sjóđinn sinn, af ótt viđ efnahagslegar afleiđingar, eđa svo er mér tjáđ.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.