— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/04
Hvatning

Ég vil halda áfram ađ reyna ađ hvetja ađra listamenn á Gestapó ađ birta myndir sínar hérna, svo ađ ég ćtla ađ halda áfram ađ birta eitthvađ af mínu.
Hérna kemur fyrsta myndin sem ég málađi á striga.. en hún er reyndar alveg um 5 ára gömul og ég frekar ómótađur listamađur á ţessum tíma... sem ég er reyndar örugglega ennţá

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=tigra&myndnafn=tr%E9.JPG
Hérna er hún stćrri.. og engan móral yfir ţví ađ ţetta sé á huga síđu.. hún er búin ađ vera ţar í mörg ár, enda var ég um 15 ára ţegar ég málađi ţetta.

   (50 af 83)  
5/12/04 04:01

Nornin

Í miđađ viđ aldur ţinn ţegar ţessi mynd var máluđ, ţá myndi ég segja ađ hún vćri nokkuđ góđ.
En svo hef ég ekkert vit á list... veit bara hvađ mér finnst fallegt og hvađ ekki.

5/12/04 04:01

Smábaggi

Fínt svosem og ţó...

5/12/04 04:01

Skabbi skrumari

Glćsileg... salút

5/12/04 04:01

Hakuchi

Ágćtis byrjun.

5/12/04 04:01

Ívar Sívertsen

gott! Haltu áfram ađ gera svona vel! Og skítt međ hvar ţetta er vistađ!

5/12/04 04:01

Ţarfagreinir

Ţetta er mér hvatning ... til ađ yrkja ljóđ. Kann ekki ađ mála.

5/12/04 04:01

hundinginn

Flott pćling. Vonandi ertu nú búin ađ lćra síđan ţessi var gerđ, ađ klára bakgrunninn fyrst. Skál!

5/12/04 04:01

Tigra

Hehe.. núorđiđ mála ég myndina yfirleitt bara alla í heild í einu.. byrja hvorki á bakgrunni né ađalatriđum.. mála ţetta svona jafnt.

5/12/04 05:01

Vladimir Fuckov

Langmesta hrósiđ er mynd ţessi hefur nokkurntíma fengiđ hlýtur ađ vera ţađ sem Smábaggi sagđi...

5/12/04 05:01

Litla Laufblađiđ

Ofbođslega flott

5/12/04 06:02

hundinginn

OK!!! En byrja samt á bakgrunni og enda á forgrunni. Ţađ er nú ekki hćgt ađ fara fram á minna.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.