— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/04
Minningargrein.

Minningar međ mig til fortíđar hverfa,
man ég ţá tíma er ţú varst enn hér.
Nú svöđusár ţessar minningar sverfa,
svíđa og brenna í hjarta mér.

Ţú varst alltaf svo glettinn og góđur
gaman var ávalt ađ vera ţér hjá.
Sorgin er mikil ef missir ţú bróđur
minningar ćtíđ kvelja ţig ţá.

Sárast er um vetur ađ vakna,
vita ađ ţú ert ekki hér.
Liggja kyrr, kjökra og sakna
kćrustu minninga sem á ég mér.

Grátbólgin stúlka situr og semur
sálm um bróđir er hún ann.
Ţolinmóđ bíđur uns tíminn sá kemur
ađ hún fćr loks aftur ađ hitta hann.

   (37 af 83)  
31/10/04 05:01

Ţarfagreinir

Vá. Ţetta er svađalega vel ort. Knús.

31/10/04 05:01

Hóras

[lútir höfđi]

31/10/04 05:01

Heiđglyrnir

Tígra mín, ţetta er fallegt.

31/10/04 05:02

Leir Hnođdal

Ljúfsár lesning. Vinur minn fór fyrir nokkrum vikum. Skil ţig.

31/10/04 05:02

Furđuvera

Ótrúlega fallegt.

31/10/04 05:02

Anar

Ţú átt samúđ mína alla.

~Ţađ er sárt ađ sakna~

31/10/04 05:02

Sundlaugur Vatne

Elsku Tigra mín [tekur utan um Tigru]

31/10/04 05:02

Litla Laufblađiđ

Ć dúllusmúll [Knús]

31/10/04 05:02

Skarlotta

(grćtur og grćtur)

31/10/04 05:02

Hexia de Trix

[Knúsar Tigru og gefur henni kakó međ rjóma]

31/10/04 05:02

B. Ewing

Afar fallega ort og átt ţú alla mína samúđ. [Knúsar Tigru[

31/10/04 05:02

Prins Arutha

Elsku Tígra mín. Manni verđur heldur orđfátt, ţetta er fallegt ljóđ. Ţú hefur alla mína samúđ. [Tekur utan um Tígru]

31/10/04 06:00

Hvćsi

[fer ađ háskćla]

31/10/04 06:00

blóđugt

[lútir höfđi]

31/10/04 06:00

Mjákvikindi

Sorglegt en afar fallegt.

31/10/04 06:00

Nornin

Já ţađ er missir í honum bróđur ţínum miđađ viđ allt sem ég hef heyrt. Tíminn lćknar öll sár og hann er örugglega ađ fylgjast međ ţér elskan mín. [Klappar kisunni og klórar á bak viđ eyrun]

31/10/04 06:00

Sćmi Fróđi

Ástvinamissir er alltaf sár, ţú átt samúđ mína alla.

31/10/04 06:01

Lćrđi-Geöff

Ţetta er mjög einlćgt og fallegt hjá ţér Tigra.

31/10/04 06:01

Hundslappadrífa í neđra

Mikiđ var ţetta fallegt ljóđ Tígra mín. Góđ leiđ til ađ vinna međ sorgina. [Knúsar Tígru og gefur henni rós]

31/10/04 06:01

Skabbi skrumari

Ansi fallegt, ég samhryggist...

31/10/04 23:02

Ísdrottningin

Ći elsku dúllan [knúsar Tigru]

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.