— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/04
Skeikun tímatals.

Athugulir hafa ef til vill rekiđ augun í rafmćlisbörn dagsins.
Ţegar ég renndi augunum yfir ţann lista, ţá tók ég eftir ađ Jesús nokkur Kristur á eins og hálfs árs afmćli í dag, ţann 15. mars 2005.


Ţetta ţýđir ađ Jesús fćddist 15 september, sem er svosem ekkert stór mál, ţar sem ađ flestir viđurkenna ađ jólin byggist á gömlu sólstöđuhátíđinni Yule, en ekki fćđingu Krists.
Ţađ sem hinsvegar vakti athygli mína var aldur Krists.
Eins og hálfs árs??
Biblían hlýtur ţá ađ hafa veriđ skrifuđ af einhverjum spámanni...
En.. er ţá ekki allt okkar tímatal í rúst?
2005? Meina.. Sumir segja ađ ţađ skeiki 5-10 eđa allt upp í 30 árum á ađ fćđing Krists hafi veriđ áriđ 0 eđa ţá áriđ 1... en vá! Ég gerđi mér ekki grein fyrir ţví ađ tímatal okkar skeikađi um tvöţúsundogţrjú og hálft ár! Ţađ er alveg slatti!
Ţetta er skandall kćru lútverjar.

   (59 af 83)  
3/12/04 15:01

Smábaggi

Ég held hann hafi eitthvađ veriđ ađ fikta međ tímavélarnar frá mér.

3/12/04 15:02

Ívar Sívertsen

Ţú getur sjálf veriđ skandall!

3/12/04 16:01

Vladimir Fuckov

Miđađ viđ mátt ţann er sá er sendi umrćddan ađila hingađ er sagđur hafa er eigi furđa ađ undarlegir hlutir og mótsagnakenndir komi upp á yfirborđiđ er máliđ er kannađ nánar. Annars viljum vjer nota tćkifćrđ og minna á Hreintrúarflokkin. Flöt jörđ, sljett föt, hrein trú !

3/12/04 16:01

Vladimir Fuckov

Hreintrúarflokkinn meintum vjer. Hvimleitt ađ geta eigi leiđrjett neitt hjer.

3/12/04 16:01

Hakuchi

Ţetta er misskilningur. Hér er greinilega átt viđ endurkomu Krists. Hann fćddist sem sagt á ný fyrir einu og hálfu ári.

4/12/04 02:00

Leynigesturinn

Hólí fökk...

4/12/04 02:01

Smábaggi

Já, til hamingju annars međ rafmćliđ.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.