— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 6/12/04
Félagsritatími

Ég leit á klukkuna og hugsađi; Ahh.. tími á félagsrit, ţví vitanlega hef ég merkt inn allar dagsetningar fyrirfram um hvenćr ég skrifa hvađa innlegg og hvenćr ég skrifa félagsrit. Ótrúlegt hversu vel innleggin mín hafa passađ hingađ til... eđa jah.. ţangađ til um helgina kannski.

Ótrúleg en satt. KISAN LIFIR!
Já ok.. ţiđ hafiđ svosem alveg tekiđ eftir ţví býst ég viđ.
Ţađ eru hinsvegar ótrúlegar breytingar sem hafa orđiđ undanfariđ.
Kisa fór öll ađ lifna viđ ţegar leiđ á voriđ og nú ţegar sumariđ er komiđ ţá er kisan í 7. himni.. já eđa alveg upp í Gimlé!
Mér tókst reyndar ađ sofna rétt áđan og er ţessvegna ný vöknuđ ţegar ég skrifa ţetta félagsrit.. en ţegar ég leit út um gluggann, á trén og gróđurinn fyrir utan, fylltist ég einskćrri gleđi.
Ég hlakka líka til, ţví á morgun kemur hundurinn minn heim eftir 2 mánađa fjarveru. Ţađ eru bestu fréttir sem ung einhleyp tígrisynja getur fengiđ, ţví ţá ţarf hún ekki lengur ađ sofa ein!

En ţegar svona ungar einhleypar tígrisynjur finna fyrir sumrinu og verđa glađar.. ţá fara ţćr stundum ađ hugsa.
Um hvađ hugsa tígrsdýr kunniđ ţiđ ađ spurja? Jú.. um allt ţađ litla sem ađrir gleyma.
Ég hef nefnilega veriđ ađ horfa í kringum mig.. á alla litlu hlutina sem allir sjá, en enginn tekur í raun eftir.
Til dćmis regnbogana í morgundögginni á grasinu á morgnanna.. eđa um myndirnar í skýjunum.. Hversu fallegir vćngir á flugum geta veriđ ţegar ţeir speglast í sólarljósinu.. eđa ţá ég dáist einfaldlega hvernig reykurinn liđast upp af reykelsinu mínu. Ţađ get ég allt saman horft á dáleidd í ómćldan tíma.
Flestir verđa ofbođslega óţolinmóđir ţegar ţeir ţurfa ađ bíđa.. prófiđi ađ nýta tímann í stađinn.. skođa ţetta litla sem leynist hér og ţar.
Best vćri auđvitađ ađ vakna 5-10 mín fyrr og skreppa út á morgnanna.. ţví ađ ţiđ sem hafiđ ekki séđ ţađ, trúiđ ekki hversu öđruvísi heimurinn er á morgnanna.
Ţađ verđur ţví ađ viđurkennast ađ ţó ég sé einhleyp, er ég alveg einstaklega ástfangin...... af heiminum öllum og náttúrunni sem í henni er.

   (42 af 83)  
6/12/04 07:01

Furđuvera

Ég hefđi ekki getađ orđađ ţađ betur... einmitt ţađ sem ég hef veriđ ađ hugsa undanfariđ...

6/12/04 07:02

hundinginn

Hundurinn heim???

6/12/04 01:01

Hexia de Trix

Suuuuuuuumar! [Brosir út ađ eyrum]

6/12/04 04:02

Rýtinga Rćningjadóttir

híh! Ţađ er bara verst ađ međ sumrinu kemur öll ţessi vinna.. mér finnst ađ mađur eigi ađ fá borgađ fyrir ađ vera í skóla, svo ađ mađur sleppi viđ ţessi býsn.

[dáist líka ađ undursemdum heimsins]

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.