— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/03
Vera eđa einvera?

Ég hef mikiđ velt fyrir mér merkingum ţessara tveggja orđa og rétt ekki enn komist ađ niđurstöđu.
Vera, er vćntanlega eitthvert kvikt kvikindi, hvort sem ţađ er mađur, dýr eđa einhver óvćttur.. en er ţá sögnin "ađ vera" dregin af ţví?
Ađ vera vera. Ţađ er enginn nema hann sé eitthvađ ekki satt?
En einvera... Er ţađ "Vera sem er ein" ţ.e. "ein vera" eđa er ţetta dregiđ af "ađ vera ein" og ef ţetta síđarnefnda er rétt, er ţađ ţá ekki misrétti viđ karlmenn?
ţeir eru aldrei "ein" ţeir eru jú "einir"
Hvađ međ setningar eins og:
"Einveran reyndist Jóni erfiđ"
Hvernig vitiđ ţiđ ţá hvort ađ ég er ađ tala um ađ Jóni hafi leiđst ađ vera einn og einmana.. eđa ađ ég hafi gleymt bili og Jón karlinn hafi veriđ ađ slást og ein veran eđa óveran sem hann slóst viđ hafi reynst honum erfiđari en hinar?
og já talandi um ţađ... óvera... fólk talar um óveru sem eitthverskonar skrímsli... hvađ á ţađ ađ ţýđa? Ef hún er ekki vera, er hún ekki, og ţá er vćntanlega lítiđ ađ óttast?
Óvera ćtti ađ vera eitthvađ sem ekki er.. s.s. e-đ sem ekki er lifandi.

Svo ţekki ég nú stelpu sem heitir Vera.. fallegt nafn fannst mér, svo fór ég ađ hugsa um merkinguna..." Vera.." ţađ er eins ópersónulegt og "hlutur" nema hvađ ađ "vera" er lifandi en ekki "hlutur"

Alltaf kemur íslenskan mér á óvart góđir hálsar.

   (81 af 83)  
1/11/03 05:01

krumpa

Merkilegar pćlingar. Eftir ţví sem ég veit best ţýđir kvenmannsnafniđ VERA líf - og ađ einvera sé e-m erfiđ merkir ţá ađ einlífiđ sé honum erfitt. Vera ţýđir ţví líf og ţađ er bara tilviljun ađ ţađ er sama orđ og sögnin ađ vera í nafnhćtti... Eđa hvađ ?

1/11/03 05:01

hundinginn

Leiđist ykkur mikiđ dömur mínar?

1/11/03 05:01

krumpa

Jamm - viltu koma og redda ţví ??

1/11/03 05:01

hundinginn

Ei er ég tiltćkur í fjöriđ rétt núna, ţví miđur.

1/11/03 05:01

Tigra

tsk tsk.. mađur verđur ţá ađ finna sér e-đ sjálfur ađ gera

2/11/05 01:01

Hvćsi

[Ljómar upp]
Er ekki upplagt ađ laumupúkast hjá Tigru ?

2/12/06 03:00

Billi bilađi

Jú, ţađ er alveg upplagt. [Ljómar upp]

2/12/06 01:01

Tigra

Pft. Engan sóđaskap!

3/12/06 09:00

Vladimir Fuckov

Nýr laumupúkaţráđur ! [Ljómar upp]
Skál !

4/12/06 22:01

krossgata

Hvernig fór ţessi fram hjá mér?
[Klórar sér í höfđinu]

Til hörđu áranna Tigra mín.
[Skilur eftir niđursođinn fćreying í búrinu.]

5/12/06 01:02

Texi Everto

<Hreinsar til í félagsritinu>

5/12/06 09:00

krossgata

[Undrast]

1/11/06 06:02

Tigra

...ţriđji? Ţiđ eruđ klikk.
[Neyđist til ađ skođa öll félagritin sín]

1/11/06 08:00

krossgata

Ţetta er í annađ sinn sem ţú finnur hann.
[Flissar]

2/12/07 02:01

Tigra

Hey.. ţađ er rétt hjá ţér.
[Finnur hann í ţriđja sinn]

3/12/07 09:00

krossgata

Alltaf jafn skemmtilegt!!

4/12/07 22:01

Álfelgur

Já alveg stórskemmtilegt!

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.