— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/05
Já takk Jóakim... ég gleymdi...

...ađ segja ykkur frá ţví ađ mögulegt er ađ ég komist í tölvu kannski svona einu sinni í viku.
Ţó ég kíki nú eflaust ekki á Baggalút, ţá gćti eitthvađ veriđ skrifađ hér:
http://www.folk.is/safari/

   (28 af 83)  
2/12/05 06:00

Offari

2/12/05 06:00

Jóakim Ađalönd

[Bókamerkir síđuna]

Góđa ferđ.

2/12/05 06:00

Nornin

Elsku ljósiđ mitt.
Ţađ á allt eftir ađ ganga vel. Ég veit ţađ.
Ef ţú finnur einhvern frumstćđann ćttbálk í myrkviđum Afríku... ekki segja neinum frá honum!
Hlakka til ađ lesa um svađilfarir ţínar, en hlakka ennţá meira til ađ sjá ţig ţegar heim verđur komiđ.
Taktu međ ţér 100 kossa frá mér og dreifđu ţeim á dagana sem ţú verđur úti.
Góđa ferđ.

2/12/05 06:01

Krókur

Já og ekki éta ţá heldur. Góđa ferđ og góđa skemmtun.

2/12/05 06:01

Mjákvikindi

Góđa ferđ og gangi ţér allt í haginn. Ţetta er svakalega spennandi.

2/12/05 06:01

Hexia de Trix

Elsku besta Tigra mín! Ţú ţarft ađ hafa Hexiukakó međ ţér!

[Lánar Tigru kakóverksmiđjuna (sem var rafmćlisgjöf frá Vlad)]

Nú ertu sko klár í slaginn! Góđa ferđ og skemmtu ţér vel!

2/12/05 06:01

Ţarfagreinir

Vonandi verđur ţetta safarík ferđasaga. [Dillar sér af hlátri]

2/12/05 06:01

Hundslappadrífa í neđra

[Sendir eitt ský međ Tígru, svona ef hana skyldi vanta skugga eđa vökva ţarna í sótsvörtustu] Stattu ţig stelpa!

2/12/05 06:01

Kondensatorinn

Góđa ferđ tígurkona. Biđ ađ heilsa gíröffunum og láttu ţér ekki verđa kalt.

2/12/05 06:02

Ívar Sívertsen

Elsku besta Tigra! Öriđ eftir ţig er alveg horfiđ og ég var alveg búinn ađ fyrirgefa ţér. Eru ţetta ekki full harđar ađgerđir? Annars ţá óska ég ţér góđrar ferđar. [ţurrkar rykkorn úr augunum] ansans ryk er ţetta hér, hver sér eiginlega um ađ ryksuga?

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.