— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/03
Hvađ skal gera ţegar elskhuginn breytist í hamstur?

Hugleiđingar um málefni sem hafa ekkert ađ gera međ sjálfa mig. Bara smá pćlingar sem skutust upp í huga minn án nokkurar ástćđu.<br /> Kemur mér ekkert persónulega viđ.

Ţessari hugsun laust upp í huga minn núna fyrir augnabliki.
Hvurn árann mynduđ ţiđ gera ef elskhugi ykkar breyttist í hamstur?
Hvernig er hćgt ađ nýta hann í ţví líki? Hvernig get ég hreyft mig án ţess ađ eiga ţađ á hćttu ađ kremja hann?
Jú ţiđ kunniđ ađ nefna ađ ţađ sé einstaklega ólíklegt ađ ţađ eigi sér stađ, ađ elskhuginn breytist í hamstur... en vitiđi bara til... ţađ eru til ćđri máttarvöld í ţessum heimi, sem hafa vald yfir svona nokkru.
Kannski ég ţyrfti (ef ţađ gerđist) ađ leita ţessara ćđri máttarvalda og grátbiđja ţau um ađ hafa ţetta ţá allavega hamstur á stćrđ viđ bíl.. ţađ vćri strax skárra.
Getur einhver hérna deilt međ mér svipađari lífsreynslu?
Bara svona.. ef eitthvađ ţessu líkt myndi henda.....

   (76 af 83)  
1/11/03 18:01

Hildisţorsti

ÉG mundi teypa hann. En í ŢÍNU tilfelli vćri sennilega rétt ađ kaupa handa honum 2" rör svona 20cm langt og láta hann sofa í ţví.

1/11/03 18:01

Nornin

Ég er alveg ađ missa mig yfir ţessu... ţurfti ađ fara AF Baggalút áđan til ađ ég myndi lagast í kjálkunum.

En Tigra mín. Ég held ađ vćnsta ráđ fyrir ţá sem eiga elskhuga sem breytast í hamstra vćri ađ breytast líka í hamstur. eđa eitthvert nagdýr amk,

Enter getur örugglega breytt ţér líka...
ööööö... ţeim sem um rćđir... eđa ekki.
AHAHHAHHAHAHA!!!!

1/11/03 18:01

Tigra

NEI! Ég (eđa sá sem ađ málinu kemur) neita ađ láta breyta mér í hamstur!

1/11/03 18:01

Frelsishetjan

Jahh til ađ fá eitthvađ útúr ástarlífinu vćri örugglega ráđ ađ nota, allan hamsturinn...

Ţiđ eruđ svo mikil krútt saman [krćst hvađ ég er kominn međ leiđ á ţessari vćmni]

1/11/03 18:01

Hóras

Sqweek!

1/11/03 18:01

Nykur

Hrćddur um ađ ţetta verđi aldrei meir en bara platónsk ást.

1/11/03 18:01

Ísis

Skortir ykkur allt hugmyndaflug eđa?
Hamstrar eru nothćfir í ýmislegt kynlífstengt!

1/11/03 18:01

Muss S. Sein

Ţar sem ţú ert tígrisdýr, myndi hann ekki bara henta vel í forrétt eđa pinnamat?

2/11/03 06:01

Traustur

Ţú myndir örugglega ráđa ferđinni í ástarlífinu. Er ţarna ekki kominn einn kostur?

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.