— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Saga - 2/12/07
Úr ís.

Ég er drýsidjöfull.
Ég lokka til mín unga drengi og stel hjörtum ţeirra, til ţess eins ađ kremja ţau og fleygja ţeim síđan.
Ég er ţó ekki eins og hinir drýsidjöflarnir. Ţćr finna ekkert ţegar ţćr rífa og tćta, - ţađ hlakkar jafnvel í ţeim og ef vel er leitađ má sjá ófagran glampa í augunum á ţeim.
Fyrir hvert hjarta sem ég krem, lćsist ísinn fastar um hjarta mitt og breiđist út, örlítiđ lengra.
Ég er ísdrottning.
Ég get ekki elskađ... en ég get samt fundiđ til.

   (9 af 83)  
2/12/07 16:00

Ívar Sívertsen

Áhrifaríkt, Tígra! Magnađ!

2/12/07 16:00

krossgata

[Hrollur]
Kalt, áhrifaríkt.

2/12/07 16:00

Kondensatorinn

Svölust.

2/12/07 16:00

Lopi

Cool

2/12/07 16:00

Huxi

Jahá, ţetta grunađi mig...

2/12/07 16:01

Garbo

Ég skil.

2/12/07 16:01

Herbjörn Hafralóns

Ţú ert enginn ísklumpur, síđast ţegar ég sá ţig varstu a.m.k. sjóđheit.

2/12/07 16:01

Jarmi

Ég get ekki annađ en tekiđ undir međ Herbirni. Hann neglir ţetta alveg.

2/12/07 16:01

Ívar Sívertsen

Ég fullyrđi ekkert um fólk sem virđist vera funheitt á yfirborđinu. Undir niđri gćti legiđ ísmoli sem ţráir ađ bráđna. En Tígra er alltaf fyrir mér eitthvađ annađ en ísklumpur.

2/12/07 16:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Áleitinn texti. Snjallt rit.

2/12/07 16:01

Andţór

Ţađ mun einhver ná ađ brćđa ísinn. Knús!

2/12/07 17:00

Jóakim Ađalönd

Jćja.

Ţađ er eins gott ađ viđ vorum bara saman í 2 tíma...

2/12/07 17:01

Aulinn

Mér líđur alveg eins Tigra, alveg eins.

2/12/07 17:01

Hvćsi

Jassko, ţetta hljómar einsog kisa sem ég ţekki.

<Glottir einsog bjáni>

Nei bara grín, Tigra er oftast góđ.

2/12/07 18:01

Tina St.Sebastian

[Jóakim Ađalönd

Jćja.

Ţađ er eins gott ađ viđ vorum bara saman í 2 tíma...]

Tvo tíma? Ţađ er aldeilis.

2/12/07 18:01

Tigra

Já ţađ er metiđ mitt.
[Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ]

3/11/07 07:01

Villimey Kalebsdóttir

<laumupúkast ađeins>

Vá, mér líđur alveg eins.

2/12/10 03:01

Ţarfagreinir

Víst geturđu elskađ!

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.