— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/05
Varúđ!

Ég hef snúiđ aftur.

Og já til hamingju međ rafmćliđ Ţarfi.

   (27 af 83)  
4/12/05 05:01

Ţarfagreinir

Velkomin.

Og já takk.

4/12/05 05:01

Nornin

[Klappar kisunni sinni] Mikiđ var! Ég var farin ađ halda ađ ţú vćrir flutt til Afríku! Síberíutígrar eiga ekkert međ ađ vera ađ ţvćlast um á gresjunum ţar...!
[Grefur andlitiđ í feldinn á Tigru sinni]
Velkomin heim kisa mín.

4/12/05 05:02

Offari

Velkomin Tigra, eru kettlingar vćntanlegir?

4/12/05 05:02

Bangsímon

Vélkomin aftur til lands ísbjarna og mörgćsa.

4/12/05 05:02

Stelpiđ

Velkomin heim Tigra mín.

4/12/05 05:02

Nermal

Alltaf gaman ţegar gestapóar snúa aftur. Velkomin sért ţú.

4/12/05 05:02

Gaz

Velkomin aftur.

4/12/05 05:02

Hakuchi

Velkomin kisa góđ.

4/12/05 05:02

Heiđglyrnir

Velkomin heim sćta kisa...Riddarakveđjur.

4/12/05 05:02

Vladimir Fuckov

Vjer bjóđum yđur formlega velkomna til baka. Voru óvinir ríkisins fjölmennir í Afríku ?

4/12/05 05:02

Tigra

Vladimir: Ekki svo margir óvinir í Afríku. Nema helvítis aparnir. Ţeir skitu í bílinn minn.

4/12/05 06:00

Vladimir Fuckov

[Setur alla afríska apa á listann ógurlega yfir óvini ríkisisns]

4/12/05 06:00

Skabbi skrumari

Ađal tígrisdýriđ mćtt...[Ljómar upp] Velkomin...

4/12/05 06:00

Golíat

Velkomin heim Tigra. Nú setjum viđ örbylgjusendi á ţig til ađ týna ţér ekki svona aftur.

4/12/05 06:01

Litla Laufblađiđ

Vei! Velkomin heim kjána kisan mín.

4/12/05 06:01

B. Ewing

Velkomin heim.

4/12/05 06:01

Sćmi Fróđi

Sćl og blessuđ, verđi heimkoman ţér gćfuleg, vonandi er feldurinn ţykkur, ţađ veitir ekki af í ţessari kuldatíđ.

4/12/05 06:01

Hundslappadrífa í neđra

Ohh, enn ćđislegt ađ sjá ţig Tígrulíusinn minn... kiktu í skilabođaskjóđuna.

4/12/05 06:01

Galdrameistarinn

Mađur ţarf sem sagt ađ fara ađ taka fram trogiđ ţitt og ţrífa ţađ rćkilega.

4/12/05 07:00

blóđugt

Velkomin heim!

4/12/05 07:01

Bismark XI

Velkomin frćnka og gaman ađ hreyra frá ţér aftur.
Farđu nú ađ svara í síman svo mađur geti mćlt sér mót viđ ţig.

4/12/05 10:00

Jóakim Ađalönd

Sértu velkomin heim!

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.