— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/04
Áframhaldandi tilraun

Ég hef ákveđiđ ađ halda áfram ađ senda inn nokkrar myndir eftir mig.. og ég hvet ađra ađ gera slíkt hiđ sama.

Ég vona ađ ţiđ fariđ ekki ađ lesa of mikiđ í mig út úr myndunum, en ég ćtla ađ gera eins og Enter sagđi og birta linkinn hér fyrir neđan svo ađ ţiđ getiđ séđ myndina í fullri stćrđ:
http://www.nulleinn.is/files/bloggpics/104200543378656.jpg

   (55 af 83)  
4/12/04 10:01

Fergesji

Ţetta er hin ágćtasta mynd, frú Tigra.

4/12/04 10:01

Ívar Sívertsen

flott mynd!

4/12/04 10:01

Smábaggi

Kúl nokk.

4/12/04 10:01

RokkMús

Ţú ert snillingur Tigra.

4/12/04 10:01

Hilmar Harđjaxl

Mjög flott.

4/12/04 10:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Falleg mynd. Gott hjá ţér ađ auka fjölbreytileika í félagsritaflórunni.

4/12/04 10:01

Hakuchi

Listaverkiđ ber keim af exístensíalískri síđgotneskri nýrómanrí...ćj ég nenni ţessu ekki. Ţetta er glćsileg mynd. Haltu áfram ađ hlúa ađ hćfileikum ţínum.

4/12/04 10:01

Ţarfagreinir

Merkilegt nokk ţá held ég ađ ţessi greining Hakuchi hafi bara veriđ hárrétt. Ţetta er fagurt og nýrómantískt verk, svo mikiđ er víst.

4/12/04 10:02

Litla Laufblađiđ

Mjög töff.

4/12/04 10:02

Jóakim Ađalönd

Mál ţú tígrisdýra heilust!

4/12/04 10:02

Heiđglyrnir

Og svona líka fínn kastali [Ljómar upp]

4/12/04 11:00

Nornin

Ţú ert mjög góđ Tigra mín.
Ég er enn ţá ađ bíđa eftir ađ fá mynd eftir ţig heim í stofu [blikkar Tigru]

4/12/04 11:00

Vímus

Skemmtileg tilbreyting. Myndin er góđ og sé bullandi geđveikina grassera í ţér. Ţađ ţarf ađ setja ţig á réttu lyfin sem fyrst.

4/12/04 11:01

Vladimir Fuckov

Flott mynd [Veltir fyrir sjer hvort á myndinni sjáist hluti af konungs-, keisara- eđa forsetahöll Baggalútíu og ljómar upp]

4/12/04 11:01

Smábaggi

Ţađ sést á sveppalaga turnunum ađ ţetta er greinilega höll ćđstastrumps.

4/12/04 11:02

Goggurinn

Ţetta er klárlega sendiherrabústađur Páskaeyju.

4/12/04 12:00

Sauđurinn

Ţetta er frábćr mynd, ég ţarf ađ ćfa mig ađeins betur áđur en ađ ég fer ađ geta sýnt öđrum ţađ sem ég mála. [Starir hugsandi út í loftiđ í smá stund og fer svo ađ ćfa sig ađ mála]

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.