— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/04
Ađđđđ gefnu tilefni

Í tilefni ţess ađ nú er kominn snjór og frost, ţá ákvađ ég ađ syngja fyrir ykkur smá lagstúf sem ţiđ kannist sjálfsagt öll viđ.

Frost er úti fuglinn minn
ég finn hvađ ţér er kalt.
Nćrđu engu í nefiđ ţitt
ţví nú er frosiđ allt.
En ef ţú bíđur augnablik,
ég ćtla ađ flýta mér
og biđja hana mömmu mína
um mylsnu handa ţér

Gleymum ekki smáfuglunum!

   (35 af 83)  
1/11/04 07:01

Offari

Ţú hefur fallega söngrödd.

1/11/04 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Fallega hugsađ hjá ţér óvenjulegt međ svo
góđhjartađar kisur sem hugsa svo hlýlega í garđ smáfuglanna

1/11/04 07:01

Hugfređur

Hún vill greinilega fita ţá vel fyrir jólin

1/11/04 07:01

Sćmi Fróđi

Hugljúft, takk fyrir ađ minna mig á ţetta!

1/11/04 07:01

hundinginn

Elskig!

1/11/04 07:02

Litli Múi

Ţakka ţér fyrir, ég hef ekki heirt ţetta síđan ég var lítill, umm minni meina ég.

1/11/04 01:00

hlewagastiR

Ađ gefnu tilefni. Ekki af.

1/11/04 01:00

Ívar Sívertsen

Ertu nú alveg viss ţú ţarna međ krónísku hárbleytuna? Hvernig útskýrirđu ţađ ađ ţađ eigi ađ vera AĐ en ekki AF?

Annars ljúft félagsrit međ góđri meiningu. Ertu ađ fita smáfuglana svo ţađ verđi meira á ţeim handa ţér í vetur [glottir eins og fífl]

1/11/04 01:00

Galdrameistarinn

Gefur tilefni til ađ, ekki af. Ađ gefnu tilefni.

1/11/04 01:01

Nafni

Ađ gefa tilefni eđa ađ vera ekki tilefni. Ţađ er spursmáliđ.

1/11/04 01:01

Tigra

Svona ađistarnir ykkar!
Pilliđ ykkur nú út og gefiđ fuglunum!

1/11/04 01:01

Vladimir Fuckov

Vjer gefum stöku sinnum fuglum en verđum afar tortryggnir er beiđni um slíkt kemur frá dýrum af kattaćtt. Ćtla mćtti í fljótu bragđi ađ íslenskir fuglar sjeu flestir of litlir fyrir tígrisdýr ađ veiđa en vjer höfum sjeđ kött eyđa miklum tíma og orku í ađ veiđa eina húsflugu ţannig ađ ţetta er hiđ tortryggilegasta mál.

1/11/04 01:01

Ívar Sívertsen

Hefur ţú aldrei heyrt talađ um snakk?

Ţú ţarna međ löberinn á hausnum, rökstuđning!

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.