— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Saga - 2/12/04
Seinasta hugsunin.

Ég stóđ og horfđi ofan í hyldýpiđ.
Ég snéri mér viđ áđur en ég lét mig falla ţví ég vildi ekki horfa á jörđina koma hlaupandi á móti mér.
Ţađ var ţá, ţegar ég lá í loftinu, horfđi upp í himininn og beiđ eftir högginu, ţađ var ţá sem ég áttađi mig á ţví... ađ ég vildi ekki deyja.
En ţađ var of seint.

   (60 af 83)  
2/12/04 20:01

Finngálkn

Hvernig getur mađur vitađ hvort mađur vill deyja eđur ei ţegar mađur hefur ekki prófađ ţađ?

2/12/04 20:01

Ţarfagreinir

Ţegar til ađ mynda manni finnst ađ mađur ţurfi ađ koma einhverjum hlutum í verk í lífinu áđur en mađur deyr.

2/12/04 20:01

Lómagnúpur

Hvernig getur mađur vitađ hvort mann langar í flóđhestalifrarkćfu eđur ei, ţegar mađur hefur aldrei smakkađ hana?

2/12/04 20:02

Smábaggi

Hún er mjög ljúffeng, ţađ veit ég.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.