— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/04
Gleđin ćtlar engan endi ađ taka

Ađ ósk Nornarinnar lćt ég mína nýjustu sögu núna inn og hoppa ţar međ yfir nokkrar, en engar áhyggjur.. ţćr koma seinna.
Ţessa nýjustu getiđi séđ http://www.nulleinn.is/files/bloggpics/291200541811936.JPG [tengill] hér [/tengill]

   (65 af 83)  
2/12/04 06:01

Hóras

Hehehe, fáum viđ ađ sjá litađar útgáfur síđar meir? Ég efast einhvern veginn um ađ ţessi froskur sé grćnn

2/12/04 06:01

Heiđglyrnir

Sko! sterafroskur sem lćtur sko ekki trađka á sér, ţetta er nú aldeilis salla fínt hjá ţér Tigra mín.

2/12/04 06:01

Ţarfagreinir

Ég dýrka svipbrigđin á frosknum.

2/12/04 06:01

Kuggz

Hvađa helvítis...

2/12/04 06:02

B. Ewing

Ekki trađka á froskunum. Ţeir kunna ađ hefna sín.

2/12/04 07:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ekki er ţessi síđri en ţćr fyrri.

2/12/04 07:00

Jóakim Ađalönd

*Gargar af hlátri!*

2/12/04 07:00

Hermir

Djöfull ertu mikill snillingur Tigra. Ég ćtla ađ fara ađ ćfa mig líka ađ teikna. Hvernig fćr mađur svona stađ á www til ađ geyma teiknimyndarsögu?

2/12/04 07:00

Ég sjálfur

Magnađ. <hrós hrós>

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.