— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/07
Koma svo!

Ég og ţú er ţađ sem skiptir máli
ţegar allt er fariđ, varđ ađ báli.
Ekki verđ ég myrkur hér í máli
mun ég verjast boga, brynju, stáli.
Ţví hvorki fyrir Pétri eđa Páli
né peningum og verđbréfanna váli
mun ég gefast upp minn elsku sáli!
-Afsakiđ mig skuldugan ţó skáli.

   (8 af 48)  
31/10/07 13:00

krossgata

Má ekki alltaf treysta á landann? Skál!

31/10/07 13:00

hlewagastiR

Síđan kappar óđir komu í brjáli
og kveiktu elda, (líkt og fyrr hjá Njáli)
reynum viđ ađ lifa á rotnu káli
(ţótt Reyđfirđingar lifi á brćddu áli.)

31/10/07 13:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skál !

31/10/07 13:00

Jóakim Ađalönd

Andagtugt og stórflott ljóđ hjá ţér Andri minn. Eigđu góđa daga. Sannarlega!

31/10/07 13:01

Ívar Sívertsen

Flottur ađ vanda Andţór!

31/10/07 13:01

Tćknileg mistök

Ţađ má alveg notast viđ ţetta í neyđ.

31/10/07 13:01

afbćjarmađur

Ţú kannt svei mér ađ yrkja drengur.

31/10/07 13:01

Mófređur C. Mýrkjartans

Skemmtilegt.

31/10/07 13:01

Ívar Sívertsen

Ég er farinn ađ hallast ađ ţví ađ Tćknileg mistök sé hér til ţess eingöngu ađ pirra okkur.

31/10/07 13:01

Ívar Sívertsen

afsakiđ... ég meinti til ađ reyna ađ pirra okkur.

31/10/07 13:02

Skabbi skrumari

Skál...

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.