— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/03
Svanasöngur

Seint um kvöld er kvakar álft,
kvalinn svanasöngur
lognar út ţví lífiđ sjálft
líftryggir ei lengur.

Háreist álftin hvikar senn,
hćgt nú kraftinn ţrýtur.
Eins og hendir marga menn,
mögur guđ sinn lítur.

   (72 af 83)  
2/11/03 07:01

hundinginn

Fallegt.

2/11/03 07:01

Jóakim Ađalönd

Já, fallegt ljóđ hjá ţér kisa mín.

2/11/03 07:02

Skabbi skrumari

Hausinn fellur hnigur nú
í hálsi enginn kraftur
Fer hún nú um feigđar brú
fljúga mun ei aftur

2/11/03 07:02

Skabbi skrumari

já, fyrirgefđu, mjög fallegt hjá ţér...

2/11/03 08:00

Nafni

2/11/03 08:01

Golíat

Sammála ţađ ţarf ađ leyfa veiđar á álftinni, hún er ađ verđa ótrúleg plága.

2/11/03 08:01

Vladimir Fuckov

Eđa flytja inn tígrísdýr til ađ láta ţau veiđa álftir, venjulegir heimiliskettir eru ekki nógu stórir til ađ ţora í ţćr.

2/11/03 13:01

Bismark XI

Ţú er alveg ruggluđur

3/11/03 05:01

Ljón Vitringanna

Fallegt eins og allt annađ hér *sigh*

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.