— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/12/07
Ađ vetri

Ef gćgist út um gluggann ţinn,
gćtir eflaust séđ
úti rjátlast rćfilinn
ađ rót’ upp blómabeđ.

Holdmikill hann ekki er
heldur ekki stór,
hann ţarf ţví á hjálp frá ţér
ţegar kemur snjór.

Ef honum hjálpar, ţér get sagt,
hann af gleđi syngur.
Honum er margt til lista lagt,
lítill snjótittlingur.

   (8 af 83)  
2/12/07 18:01

Tigra

Ég veit ađ ţađ er ofstuđlun á einum stađ... ţađ er ađallega leti vegna sem ég lagađi ţađ ekki - vildi ekki breyta ţessu einfalt úr "ţér" í "mér" eđa e-đ svoleiđis ţví ég vil ađ skilabođin haldist.

2/12/07 18:01

Helena

Ţakka ţér fyrir ţessa ţörfu áminningu. Munum eftir hinum fiđruđu vinum okkar.

2/12/07 18:01

Skabbi skrumari

Góđ áminning...

2/12/07 18:01

Jarmi

Ţegar bođskapurinn er svona fallegur ţá máttu ofstuđla eins mikiđ og ţú vilt.

Jarminn gefur fuglunum allt áriđ um kring!

2/12/07 18:01

Tina St.Sebastian

Jarmi: Ađ henda heimilissorpinu út um gluggann er ekki "ađ gefa fuglunum".

2/12/07 18:01

Jarmi

Úff, nú var ég tćpur á ađ segja eitthvađ svakalega ljótt.

[Labbar út međ hálfan brauđhleif]

2/12/07 18:01

krossgata

Afar hlýlegt, sérstaklega ţegar hugsađ er um ađ ţetta kemur frá kattardýri til fugla.
[Blikkar köttinn]

2/12/07 18:01

Andţór

Glćsilegt alveg!

2/12/07 18:02

Huxi

Auđvitađ fóđra allir kettir og kattavinir smáfuglana. Ţađ er ţarf ađ vera einhver nćring í ţessum fiđurfénađi ţegar ţeir eru svo veiddir í matinn. [Man allt í einu ađ ţađ ţarf ađ gefa fćreyingsódáminum eitthvađ ađ éta] Ljóđiđ er fínt og ţađ er hćgt ađ yrkja sig framhjá ofstuđluninni međ smá yfirlegu. Ţú fattar ţađ á morgun...

2/12/07 18:02

Garbo

Mjög flott. Ţetta fer beint í uppáhaldiđ.

2/12/07 18:02

Upprifinn

Ţetta er mjög fallegt, ţetta er ljóđ og stuđlar ađ mínu viti aukaatriđi nema höfundurinn vilji.

2/12/07 19:00

Hermundur Frotté

GRILL!

2/12/07 19:01

Texi Everto

Ţarf ekki líka ađ gefa öndunum?

2/12/07 19:01

Jóakim Ađalönd

Jú. Gemmér!

2/12/07 19:01

Hexia de Trix

Mér líka! [Tređst framfyrir Jóakim]

2/12/07 20:02

Hvćsi

<Ţeytir rjóma og réttir Hexíu>
Vessgú, snáfađu nú ađ gera kakó.

<Glottir og stekkur í felur>

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.