— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/04
Ég vil líka..

Gaman ađ sjá ađ allir eru byrjađir ađ birta fleiri myndir!

Ég ákvađ ađ prófa nćst ađ birta nokkrar teikningar.. ţćr koma hérna allar í graut.

Ţessi hérna er ein af sjö undrum veraldar.. Seifsstyttan sem var held ég um 13 metrar og búin til úr gulli og marmara, var stađsett í borginni Olympia.
Hana teiknađi ég held ég fyrir ári.


http://nulleinn.is/files/bloggpics/86200452505924.JPG

-
Hérna er dreki.. sem á sér enga sérstaka sögu fyrir utan ţađ ađ vera dreki.
Teiknađi hann fyrir 3 árum.


http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=tigra&myndnafn=dragon2.JPG

-
Hérna er svo hauskúpa.. dundađi mér lengi viđ smáatriđin á ţessari..
Fríkađi mömmu svolítiđ út hehe..
Hún er líka teiknuđ fyrir 3 árum


http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=tigra&myndnafn=kupa.JPEG

-
Fyrir Litla Laufblađiđ bćtti ég inn mynd af kisu sem ég teiknađi umm.. fyrir kannski 2-3 árum.
Mér sjálfri finnst kisan hálf skökk e-đ í framan greyiđ... gaf hana samt vinkonu minni sem var uppi á spítala en er ofbođslega hrifin af kisum.


http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=tigra&myndnafn=litlakisan.JPG

   (46 af 83)  
5/12/04 10:02

Litla Laufblađiđ

Ć settu myndina af kisunni, ţađ er uppáhaldiđ mitt!

5/12/04 10:02

Furđuvera

Hauskúpan er frábćr! Ţetta er allt frábćrt reyndar... ţarf ađ ćfa mig meira í svona blýantsteikningum...

5/12/04 10:02

dordingull

Fer nú ađ verđa hálf feiminn í félagskap allra ţessara snillinga.

5/12/04 10:02

Nornin

Mér finnst ţú dásamlega klár Tigra mín. Mig vantar málverk sem er meter á lengd og 50 cm á hćđ... ef ég kaupi strigann, viltu ţá mála fyrir mig? [fer á skeljarnar]

5/12/04 10:02

Tigra

Ég á striga sem er 45 x 61.. ćtlađi ađ mála á hann handa ţér í afmćlisgjöf.. Dugir ţađ?

5/12/04 10:02

kokkurinn

Díses hvađ ţađ er mikiđ af listrćnu fólki hér á lútnum. Ég fer hjá mér, ég hef ekki einu sinni getađ ráđiđ vísnagátu hvađ ţá meira.

5/12/04 10:02

albin

Ég hef ekkert teinađ, nema herma eftir einhverju... og ţađ kemst ekki nálćgt ţessum teikningum. Mjög flottar hjá ţér.

5/12/04 15:00

Afnám Ţrćlahalds

Einhversstađar annarsstađar hef ég séđ teikninguna af Seifsstyttunni.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.