— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/04
Draumaprinsinn

Nú er ég búin ađ hugsa upp hvernig draumaprinsinn minn skal vera.

Ég vil eignast mann sem er
eignarlegur og góđur,
hentar meyju eins og mér;
myndarlegur og fróđur.

Hann mig eina elska skal
enga ađra meira.
Aldrei ljúga og allt hans tal
um mig og ekkert fleira.

Ađ lokum skal hann eiga aurinn
Mig skal gera ríka.
Bćtti bónda ef vćri gaurinn
blindur og heyrnarlaus líka.

   (34 af 83)  
1/11/04 05:01

Heiđglyrnir

Riddarinn skakklappast inn međ svört sólgleraugu, hvítan blindrastaf og heyrnatćkin í botni. Seđlarnir hrynja úr vösum hans og niđur um buxnaskálmarnar... Talar viđ sjáfan sig um hvađ Tigra er nú yndisleg og sćt kisa...ERTU AĐ MEINA SVONA..!..

1/11/04 05:01

Heiđglyrnir

Til hamingju međ ađ vera orđin skriffinnur, Tigra mín.

1/11/04 05:01

Litla Laufblađiđ

Flott hjá ţér kisan mín. Mér finnst samt svona kúbanskir uppreisnarseggir fara ţér vel [Flissar] Já og til hamingju međ skriffinsku titilinn[Knús]

1/11/04 05:01

Ţarfagreinir

En hvađ međ kúbanskan uppreisnarsegg sem er ríkur, heyrnarlaus og blindur? Ţađ gćti gengiđ, er ţađ ekki?

1/11/04 05:01

blóđugt

Ţćtti gaman ađ vita hvurjum fjandanum hann gćti gert uppreisn gegn.

1/11/04 05:01

Tigra

Kannski fyrrum uppreisnarseggur?

1/11/04 05:01

blóđugt

Jújú sosem.

1/11/04 05:01

Hundslappadrífa í neđra

Flott hjá ţér!

1/11/04 05:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Fína Tígra! Ég er ekki hann sem ţú sćkir,Gamml ,ófríđur, heimskurog bláfátćkur.Ég er ađ vísu međ lélega sjón og heyri hálf illa. Eftir ađ hafa rýnt mjög á myndina af ţér í félagsritinu
Nekt og ramađ inn hana Hún hangir fyrir ofan rúmiđ mitt. Hvert kvöld ţegar ég er búinn ađ taka gyktarmeđulinn min og hef laft frá mér tennurnar
íglasiđ viđ hliđinna á rúminu og séđ til ađ koppurin sé ekki fullur ţar undir bíđ ég ţér góđa nótt genum myndina. K´ćrleikur mín til ţín er ađeins platónskur. Ţessu meira ég skođa myndina ţessu vissari er ég ađ vćntanlegur maki
ţarf góđa sjón og ţó nokkuđ stórar hendur. Biđröđinn biđla eftir ţessa auglýsingu ţína kemur til međ ađ fá mćtingunn á hvennafrýdeginum ađ líta út sem fámamennri í samanburđi. Veldu vel og lifđu heil.

1/11/04 05:01

Ívar Sívertsen

Hefurđu talađ viđ Öryrkjabandalagiđ? [Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina emjandi af hlátri ţegar hann loksins nćr ađ dröslast niđur úr hjólastólnum, slökkva á heyrnartćkinu og taka af sér kókflöskubotnagleraugun]

1/11/04 05:01

Nermal

Dem... ţar féll mađur út á síđasta erindi. En ég sé samt frekar illa.

1/11/04 05:01

Nafni

Glćsilegt!!!

1/11/04 05:01

Jóakim Ađalönd

Hmmm... Ég uppfylli flest skilyrdin sýnist mér. Ég eldist mjog vel, er alltaf jafn myndarlegur. Ég baedi heyri og sé fremur illa (sjá lonníettur) og er ríkari en nokkur á Gestapó. Tigra mín, hvenaer eigum vid ad gifta okkur?

1/11/04 05:02

Hakuchi

Hmm sjáum til...aldrei ljúga...myndarl...gáfađur...enga ađra...

[Hripar hjá sér. Hugsar nokkuđ. Kemst ađ niđurstöđu]

Jebb. Ţú verđur piparjúnka ţađ sem eftir er ćvinnar Tígra mín.

1/11/04 05:02

Limbri

Dugar ađ ná vissum prósentum af framsettum kröfum ?

-

1/11/04 06:00

Bćgifótur

Ég skal leggja í sjóđinn handa ţér.

1/11/04 07:00

Litli Múi

Já ţú hefur strangar kröfur.

1/11/04 07:01

Sundlaugur Vatne

Til hamingju međ stöđuhćkkunina.

1/11/04 07:01

hundinginn

Ekki ná ţjer í vörubílstjóra. Ţeir eru fífl!

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.