— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/04
Baggalýtingar ATH!

Ég vil byrja á ađ ţakka kćrlega ţann hlýhug sem mér hefur veriđ sýndur á rafmćlisţráđinum í tilefni dagsins.
Ég er svo ţakklát... ađ í tilefni ţessa.... og ţeirri stađreynd ađ viđ Heiđglyrnir áttum bćđi afmćli í raunheimum ţann 20. september, ţá ákváđum viđ Heiđglyrnir ađ halda afmćlispartý!
Ţetta verđur stađsett á efri hćđ Grand Rock á laugardaginn nćstkomandi, 1. okt. og ykkur er öllum bođiđ í frían bjór! (Fyrstir koma fyrstir fá)
Ađgönguskilyrđi eru samt auđvitađ pakkar, ţví viđ Heiđglyrnir erum engin góđgerđarsamtök!

Ţarna verđur rífandi stemming frá kl 19-23, en ţá opnar húsiđ almenningi.
Hlakka til ađ sjá ykkur!
Endilega bođiđ komu ykkar á ţrćđi sem ég er ađ fara ađ stofnaa.....
NÚNA!
(Eđa bara sem svar viđ félagsritinu)

   (39 af 83)  
10/12/04 02:01

Ţarfagreinir

Nú fyllist ég valkvíđa. Á ég ađ svara hérna eđa á ţráđnum? Ég mun allaveganna mćta ef ađ risamaurarnir ná mér ekki á leiđinni.

10/12/04 02:01

Nornin

Ég mćti alveg 100% (nema ef satanz veđriđ fer aftur versnandi)!
Og ţiđ skuluđ sko bćđi fá pakka frá mér [Ljómar upp]

10/12/04 02:01

Aulinn

Já ég er of ung.

*andvarpar*

10/12/04 02:01

albin

Ţađ er ekki óhugsandi ađ ég sjái mér fćrt ađ kíkja... verst ađ ég ţarf ađ vakan snemma daginn eftir [Fćr fyrirţynkukvíđa]

10/12/04 02:01

Gísli Eiríkur og Helgi

hef of langt ađ fara enn ég verđ međ Ykkur í huganum
skál!

10/12/04 02:01

Krókur

Sömuleiđis. Ég fć mér kannski einn sopa af ákavíti af tilefninu.
[Stekkur hćđ sína]

10/12/04 02:01

Heiđglyrnir

Allir á Baggalút eru hjartanlega velkomnir. Nóg af bjór og allir kátir.

10/12/04 02:01

Jóakim Ađalönd

Ég kemst thví midur ekki, en reyni naest...

10/12/04 02:02

Steinríkur

Verđur mađur ţá ekki ađ kaupa eitthvađ í Tiger búđinni handa ţér?

10/12/04 02:02

Börkur Skemilsson

Til hamingju Tigra og Heiđglyrnir međ rafmćlin. Ţrefalt húrra fyrir ykkur báđum.

10/12/04 03:00

Galdrameistarinn

Mér og minni frú er ómögulegt ađ mćta vegna úberbrjálađara vinnu, (amk af minni hálfu).
En viđ óskum ykkur beggja innilega til hamingju og skálum í kakó.

10/12/04 03:00

Heiđglyrnir

Neiiiiiiiii Galdri minn ţú verđur ađ koma, mađur lifandi og Ívar er ekki allt í lagi međ ykkur. Frír bjór í lítravís, ţessu má bara ekki sleppa.

10/12/04 03:00

Ísdrottningin

Innilega til hamingju međ afmćli og rafmćli.
Ég verđ ađ láta nćgja ađ ţessu sinni ađ vera međ ykkur í anda ţar eđ ég verđ ekki í bćnum ţessa helgi.

10/12/04 03:00

Hexia de Trix

[Grćtur hástöfum] Ég veit e-he-hekki hvort é-heg ke-he-hemst!

10/12/04 03:01

Galdrameistarinn

Elsku hjartans krúttin mín!
Ég vildi ađ ég gćti komiđ en ţađ liggur nú ţannig í málum ađ vér erum ađ opna verzlun eina hér á stađnum og er ég algerlega bundinn yfir ţví nćstu vikurnar.
[Brestur í óstöđvandi grát]

10/12/04 03:01

Limbri

Ég myndi svo sannarlega mćta ef ég ćtti flugmiđa frá DK til .is !

[Blikkar ríka fólkiđ]

Annars óska ég ykkur báđum til hamingju međ daginn, um daginn.

-

5/12/06 01:02

Texi Everto

<Fer í sitt fínasta púss og stefnir ađ mćtingu>

31/10/09 02:02

Sannleikurinn

Já , og ég sem ruglađi saman rafmćli viđ afmćli.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.