— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/04
Ný tilraun

Ég veit ekki hvernig ţađ verđur tekiđ í ţetta, en ţar sem ađ margir eru ađ birta ljóđ eđa sögur eftir sjálfan sig, ţá langađi mig ađ prófa ađ birta mynd eftir sjálfa mig.
Mig grunar ađ margir hérna séu ekki bara fćrir međ pennann, heldur kannski líka pensilinn (eđa blýantinn ef út í ţađ er fariđ) og vona ég ađ ţetta sé kveikjan ađ ţví ađ fleiri fari ađ gera ţađ.
Ég veit ekki međ ađra, en ég hefđi allavega áhuga á ađ sjá list annarra lútverja.


<center>http://www.nulleinn.is/files/bloggpics/42200572280448.JPG [tengill] Sjá hér í fullri stćrđ. [/tengill]</center>

Ţiđ sem voruđ ađ velta ţví fyrir ykkur, ţá er myndin á dagblađi svo hún smiti ekki út frá sér málninguna.

   (57 af 83)  
4/12/04 04:01

Ţarfagreinir

Ţetta er flott. Bara verst ađ ég get lítiđ teiknađ annađ en skrípafígúrur. Ćtla ađ halda mig viđ ritlistina. En ég er sammála ţví ađ meira mćtti sjást af listsköpun lútverja, ef hún er til stađar.

4/12/04 04:01

Litla Laufblađiđ

vá rosalega flott, spurning hvort mađur opni sig svona sjálf, hvernig setur mađur annars mynd inná?

4/12/04 04:01

Nafni

Ekkert ađ ţessu.

4/12/04 04:01

Hakuchi

Glćsilegt listaverk.

Listakonan nćr ađ fanga tilvistarlegan anda síđkúbískrar verundarhyggju ţó án ţess ađ filtera ţađ í gegnum stađnađ myndmál póstmódernískrar afstćđishyggju, heldur er byggt á nýrri og frumlegri sýn á togstreitu mannsandans ţráarinnar eftir einlćgri trú og ţráarinnar eftir stađreyndum vísindanna. Í verkinu má greina hvörf milli weimarskólans í absúrdískum realisma og metafísísks transcendentalisma í klassískum rómantískum stíl, ţó međ vissan frumkraft sem finna má í verkum meistara á jađrinum á borđ viđ Blake.

Í verkinu má greina ţá firringu og einangrun sem tilvistin hefur ađ bjóđa ţrátt fyrir ţversagnir sambandsofgnóttar hins hyperrealístíska nútímaţjóđfélags. Ýjađ er ađ ţví međ myndgerfingu vćngjanna ađ frelsiđ í hinum vestrćna heimi hafi getiđ af sér sambandsleysi viđ samfélagsrćturnar og ađ vćngirnir hafi hleypt fólki í ţversagnakenndar fjarlćgđir frá hvoru öđru, eins og Íkarus sem hefur stoppađ á miđri leiđ til sólar og kemst hverfi ţví hann er nagađur af togstreitu gagnvart hinu gamla og hinu nýja og situr ţví sem fastast í limbói á krossgötum óákveđninnar. Listakonunni tekst ţví á dramatískan hátt ađ varpa fram sýn á óbćrileika tilveru hinnar firrtu ímyndarblćtisnútímamanneskju og um leiđ varpa fram lúmskri ádeilu á stöđu listarinnar í dag, ţar sem allt og ekkert leyfist í merkingarlausu limbói út í geimi.

Bravó og kúdósir fyrir ţessu verđuga framtaki frá einni af efnilegri listakonum ţjóđarinnar.

4/12/04 04:01

Smábaggi

Stundum velti ég fyrir mér hvort ţessi -ísk, -isti og -lisma orđ hjá Hakuchi hafi raunverulega merkingu, eđa ţetta sé bull.

4/12/04 04:01

Tigra

öö... [rođnar örlítiđ]
Ég skildi ekki helminginn af ţví sem Hakuchi sagđi!

4/12/04 04:01

Ţarfagreinir

Hann sagđi ađ ţetta verk minnti svolítiđ á Blake.

4/12/04 04:02

hundinginn

Fjandi flott! Sjálfur hef jeg fiktađ viđ akril á striga. Geri bara náttúrumyndir og hef af ţví mikla ánćgju, ef vel tekst til.

4/12/04 04:02

Ívar Sívertsen

o
—|—
/ \

Ţetta kann ég bara ađ teikna...

4/12/04 04:02

Steinríkur

Tigra: ég skildi helminnginn af ţví sem Hakuchi sagđi, svo ađ til samans skiljum viđ hann fullkomlega!

4/12/04 04:02

Lómagnúpur

Gaman ađ ţađ skuli leynast litlir listamenn inni í tölvunum.
Ég hef stundum sett striga á akríl. Striginn er veggfóđur framtíđarinnar.

4/12/04 04:02

Heiđglyrnir

Held ađ Konungurinn hafi veriđ ađ segja Glćsilegt og Bravó fyrir ţér Tígra mín. Sel ţađ samt ekki dýrara en ég stal ţví. Riddarinn sjálfur er orđlaus yfir hćfileikum ţínum og er heltekinn og hćtt kominn af öfund, yfir ţví hverning ţú strumpar strumpum í strumpinn á ţér [ţetta er ekki sanngjarnt.] Múhvahahaha

4/12/04 04:02

Ég sjálfur

Mjög flott mynd. Ţrefalt húrra. Og ég lagđi ekki í ađ lesa ţetta sem Hakuchi sagđi.

4/12/04 04:02

Skabbi skrumari

Jamm mjög fínt hjá ţér Tigra, eins og ţér er von og vísa... ţađ vćri kannske ráđ ađ stofna myndverkasvćđi hér á Gestapó...

4/12/04 04:02

Amma-Kúreki

Flott Mynd hjá ţér Mjása
enn ég velti ţví fyrir mér er blessađur engillinn ţinn međ harđlífi eđa ??

4/12/04 05:00

kolfinnur Kvaran

Helvíti vćri nú gaman ađ geta ţetta.
Vel gert, bravó!

4/12/04 05:00

Bismark XI

Flott mynd hjá ţér Tígra.
En hvar er kalsvagninn?

4/12/04 05:00

Tina St.Sebastian

Já, Vímus minn, ég sá myndina ţína 'Prófíll af Seroxat'. Hún var ekki sem verst.

4/12/04 05:00

Golíat

Ég sem hélt ađ ţetta snerist um auglýsinguna hennar Dagnýjar Bj. Ég er bara svo óvanur svona ţjónustuauglýsingum, les ekki sneplana sem innihalda ţćr.
En, ágćt mynd Tigra, keep up the good work.

4/12/04 05:00

Enter

Ég biđst forláts á ađ hafa minnkađ ţessa fallegu mynd ţína Tigra - sem og ađrar myndir í félagsritum. Ţú setur máske tengil á hana til ađ menn geti auđveldlega séđ hana í fullri dýrđ.

4/12/04 05:01

Nornin

Stalst úr útlegđinni til ađ segja ţér Tigra mín, ađ mér finnst ţú snillingur. Ţessi mynd er einstaklega falleg.
Knús og kossar.

4/12/04 05:01

Limbri

Orđ eru óţörf, snilldin er augljós.

-

4/12/04 05:01

Hakuchi

Varđandi ţađ sem ég skrifađi: Fyrsta setningin sem ég skrifađi er ágćtis samantekt á gagnrýninni.

4/12/04 05:01

Tigra

Ţeir sem vilja sjá myndina í fullri stćrđ geta kíkt hér: http://www.nulleinn.is/files/bloggpics/42200572280448.J PG
([url] virkađi ekki.. ég prófađi]

4/12/04 06:00

Jóakim Ađalönd

Ég skildi nokkuđ af ţví sem Hakuchi sagđi og ţetta er ekki út í hött. Mér finnst hann ná ađ lýsa ţessu međ innlifun og sannfćringarkrafti. (Alla vega er ég sannfćrđur ađ ţú ćttir ađ sýna í galleríi.)

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.