— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/03
Frá morgni til kvölds.

Í morgun var ég lítiđ barn
og átti ég vin.
Ţessi vinur var lífiđ sjáflt
og sú lífsgleđi sem í mér bjó
var ţessum vini ađ ţakka
sem lék viđ mig
og allt var svo einfalt.

Svo óx ég upp
og lífiđ sveik mig.
Ţađ var enginn leikur meir
heldur brostin hjörtu,
stress og sorg.
Ţeir sem voru mér hvađ kćrastir
hurfu frá mér
á einn eđa annan hátt
og ég varđ ein eftir međ lífinu
sem var orđiđ minn versti óvinur.

Nú kvöldar ađ
og ég brosi ađ lífinu
eins og tveir gamlir óvinir
sem er fariđ ađ ţykja
örlítiđ vćnt hvor um annan.
Ég man alla góđu tímana
sem ég tók ekki eftir
ţegar ég átti ţá
og sé núna
ađ lífiđ var mér gott.

Núna bíđ ég eftir nóttinni
og nýjum vini
sem kemur og fylgir mér brott.
Ég skil ţó eftir kveđjugjöf
handa gömlum vini.
Mitt eigiđ blóđ
sem hleypur um
og ţykist hata lífiđ.

   (73 af 83)  
2/11/03 06:02

hundinginn

Ferlega flott Tígra. Jeg er nćstum klökkur af lesningunni. Takk!

2/11/03 06:02

Hóras

Ţú kemur ţessu vel frá ţér

2/11/03 06:02

Nornin

*brestur í óstöđvandi grát*

2/11/03 06:02

Limbri

Ef ég bara hefđi hatt... ţá myndi ég svo sannarlega taka ofan fyrir ţér.

-

2/11/03 07:00

Ţarfagreinir

Fallegt.

2/11/03 07:00

Nafni

2/11/03 07:01

Haraldur Austmann

Sorglegt og fallegt í senn. Til hamingju međ ţetta Tigra.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.