— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/04
Jólaskraut er kvöl og ţraut

Hafiđ ţiđ lent í ţví ađ setja upp alltof mikiđ jólaskraut fyrir jólin og sjá svo hrikalega eftir ţví ţegar mađur á ađ taka ţađ niđur?

Vitiđ ţiđ hvađ er međ ţví leiđinlegara í heimi?
Ađ taka niđur jólaskraut.

Fyrir jól er mađur hress og kátur. Jólin ađ koma og ţađ ađ setja upp jólaskrautiđ kemur manni í jólaskapiđ.
Ég stekk af stađ og sćki nokkra skókassa upp í skáp, fulla af skrauti. Svo stekk ég um húsiđ og fleygi upp skrauti hvar sem ég sé auđan blett.
Mađur er svo glađur ađ jólin séu ađ koma enn einu sinni ađ mađur fer í sćluvímu og tekst ađ koma jólaskrautinu á ómögulega stađi, t.d. hengja ţađ í loftljósiđ eđa á blómin inni í stofu. Ég hengdi meira ađ segja lítinn bjölluengil á chillipiparinn sem hengur í loftinu inni hjá mér.
Jú.. allstađar er skraut. Kerti, jólasveinar, kisur, englar og snjókallar.
Ég tala nú ekki um jólaseríurnar. Ég klifra upp í gluggakistu til ađ klessa ţeim upp í gluggann og stend svo úti í gaddfrosti, flautandi jólalög međan ég hendi upp jólaseríu á runnana hérna fyrir utan.

En svo kemur ţrettándinn.
Ţá er ég ekki í neinu jólaskapi lengur.
Núna ţarf ég ađ ráfa um húsiđ og reyna ađ muna hvar í skrattanum ég lét allt ţetta jólaskraut... og afhverju í áranum á ég svona mikiđ skraut?
Hvernig tókst mér ađ festa árans jólasveininn svona vel á lampann inni í stofu ţannig ađ ég nć honum hreinlega ekki af!
Nú príla ég upp á borđ og stóla til ađ losa skrautiđ sem ég hef skutlađ upp um alla veggi í sćluvímunni.
Eins fer ég upp í gluggakistu og ríf niđur jólaseríu sem á ekkert erindi ţar lengur.
Ég get ekki beđiđ eftir ađ komast út í rokrassgatiđ ađ taka niđur jólaseríurnar sem eru úti.

Ţessi jólaskrautsniđurtekning tekur venjulega nokkra daga. Ég er í margar vikur á eftir ađ finna smá skraut út um allt hús og stundum hreinlega nenni ég ekki ađ rífa niđur allt jólaskrautiđ aftur til ađ koma ţessum eina litla jólasveini í kassann svo ég leyfi honum bara ađ hanga.
Svo tek ég ekki eftir honum aftur fyrr en í ágúst viđ hliđina á páskaunganum sem ég gleymdi líka ţarna og ţá er svo stutt til jóla ađ hann má alveg eins bara vera ţarna áfram ţangađ til fram yfir nćstu jól.

   (71 af 83)  
1/12/04 06:01

Nornin

Mikiđ óskaplega er ég sammála ţér núna!
Ég asnađist til ađ setja upp tréiđ og kötturinn er búinn ađ tćta allt af ţví í rólegheitunum... kannski ágćtt ţví ţá ţarf ég ţess ekki en í stađinn ţarf ég ađ skríđa um öll gólf, gá undir sófa og rúm, leitandi í nokkrar vikur ađ ţessari einu jólakúlu sem finnst ekki... finn hana svo kannski í vor ţegar snjóa leysir ţví villidýriđ hefur fariđ međ hana út í garđ ađ leika sér!!

Ég er reyndar búin ađ ţessu núna... finn ekki allt... en ţađ má bara bíđa ţar sem ţađ er niđur komiđ!

1/12/04 06:01

Ţarfagreinir

Einfaldasta lausnin er bara ađ taka drasliđ ekki niđur. Ég meina, ţađ koma önnur jól eftir tćpt ár hvort eđ er, ekki satt?

1/12/04 06:01

Heiđglyrnir

Fyrir einhverjum árum síđan verslađi riddarinn svona ca. 15 til 20 metra langa seríu, međ svona stillingu ţannig ađ hćgt er ađ stilla blikkiđ á perunum, ţegar búiđ er ađ koma ţessum ósköpum upp og niđur og út í hvert horn og kveikja á, ţá er ţađ sama sagan ár eftir ár eftir ţessi kjarakaup, lokiđ er sett í snarhasti á jólakassann ţó ađ hann sé trođfullur af skrauti, sem ađ í ţessu ljóshafi marglitra tindrandi ljósa yrđi bara ofhlađ í versta falli ósmekklegt.
Ţessi jól dró riddarinn seríunan ógurlegu upp úr kassanum og datt í hug ađ nota krók í loftinu og hringborđ til ađ bjarga ţessu međ jólatréiđ líka, serían var ţrćdd 5 sinnum upp í krók og undir hringboriđ og myndađi ţannig ţríhyrning ţ.e. fimmhyrning frá lofti og undir hringborđiđ, en samt var nóg eftir af seríunni til ađ skreyta um og yfir og allt í kring, svo bara bómul, epli og mandarínur afgreitt mál, ţetta vakti mikkla lukku. og á eftir ćtla ég ađ fara heim kippa endanum úr sambandi og ýta fram af króknum, hef kassann undir svo ađ ţetta detti nú allt saman snyrtilega ofan í hann, geng svo bara frá blessuđum kassanum og máliđ er dautt.

1/12/04 06:01

Smábaggi

Nú hefđi veriđ sniđugt ađ hafa horft á Sjónvarpsmarkađ Baggalútíu! Ég efast um ađ hátíđavarpan fáist neitt lengur.

1/12/04 06:01

Smábaggi

Eđa Sjónvarpsm. Baggalúts. Man ekki hvort.

1/12/04 06:02

Kuggz

Fyrst ţú ert nú á annađ borđ međ chillipipar hangandi í loftinu, fć ég ómögulega séđ ađ jólaskrautiđ stingi gestkomandi í augun og ţar međ sé einhver ţörf fyrir ţví ađ fjarlćgja ţađ.

1/12/04 07:00

Klaus Kinski

Mađur á bara ađ sleppa ţessu rugli.Ađ henda upp einum krans eđa e-đ er alveg nóg.

1/12/04 07:01

Skabbi skrumari

Serían er komin í kassa, sem betur fer nennti ég ekki ađ skreyta mikiđ ţetta áriđ, enda ljósin frá öđrum húsum í grennd nóg til ađ lýsa upp skammdegiđ...

1/12/04 07:01

Gvendur Skrítni

Jólaskraut, kvöl og ţraut
Ekkert nema jólaskraut.
Príla upp á, hitt og ţetta,
finnast mađur ver'ađ detta...

1/12/04 07:01

Tigra

..hrufla sig á jólasveini
halda ađ sáriđ nái ađ beini
Finna hvernig hjartađ berst
holdiđ merst og tungan skerst...

1/12/04 12:01

Bismark XI

Wíúwíúwíúwíúwíúwíú

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.